7.3 C
Selfoss
Fimmtudaginn 1. maí mun Sinfóníuhljómsveit Suðurlands standa fyrir fjölskyldutónleikum í Vallaskóla undir yfirskriftinni Burtu með fordóma. Tónleikarnir eru unnir í samstarfi við Tónlistarskóla Árnesinga, leikskólana Álfheima, Goðheima, Hulduheima, Jötunheima og Strandheima og menningar- og upplýsingadeild Árborgar.  Nemendur skólanna koma fram og einnig eru leikskólabörnin ráðgefandi í baráttunni við fordóma og munu þeirra hollráð verða kynnt sérstaklega.  Útsetningar laga taka mið af mismunandi getu nemenda enda er...

Myndbönd
DFS TV

Mest lesið

Íþróttir

Fréttir
Nýjustu

Umræðan

matgæðingurinn
Sunnlenski

Salat með risarækjum

Þórir Ólafsson er matgæðingur vikunnar. Ég vil þakka Sævari vini mínum fyrir þessa tilnefningu, loksins segja sumir. Eins og Sævar kom inn á þá er ég...

Tagine með kjúklingi að hætti Marokkó

Sævar Örn Gíslason er matgæðingur vikunnar. Ég vil þakka Jóa Vald fyrir áskorunina og það stóra skref hjá honum að deila með okkur uppskriftinni að...

Pylsupítsa

Jóhann Valdimarsson er matgæðingur vikunnar. Ég vil byrja á að þakka Þóru mágkonu minni fyrir áskorunina. Ekki átta ég mig samt á því á hvaða...

Taílensk fiskisúpa

Þóra Bjarnadóttir er matgæðingur vikunnar. Ég þakka Snjólaugu vinkonu minni fyrir klukkið og læt mitt ekki eftir liggja. Ég deili hér uppskrift af dásamlega bragðgóðri...

Dagskrárinnar
Prjónahorn

Sumarpeysan Árný

Bobbýjardætur eru í samstarfi við Dfs.is og Dagskrána. Þær bjóða lesendum að þessu sinni upp á sumarpeysuna Árnýju. Stærðartafla  Stærðir XS-S M L-XL Ummál 88-90 cm 100-102 cm 110-113 cm Lengd á bol 30 cm 30-32 35...

Sölku vettlingar

Dfs.is og Dagskráin eru í samstarfi við Bobbýardætur. Þær eru með verslun að Breiðumörk 13 í Hveragerði og netverslunina bobby.is. Þær munu bjóða lesendum...

Lottu húfa frá Bobbýjardætrum

Dfs.is og Dagskráin eru komin í nýtt samstarf við Bobbýardætur. Þær eru með verslun að Breiðumörk 13 í Hveragerði og netverslunina bobby.is. Þær munu...

Lestrarhesturinn
Sunnlenski

Að kafa með innsæi inn í tilfinningar og hugsanir kvenna

...segir lestrarhesturinn Þorbjörg Arnórsdóttir Þorbjörg Arnórsdóttir er forstöðumaður Þórbergsseturs á Hala í Suðursveit. Hún var og er mikill lestrarhestur en erill daganna veitir ekki alltaf...

Hef skrifað mína eigin sjálfsævisögu – fyrir sjálfa mig

...segir lestrarhesturinn Hrefna Ósk Erlingsdóttir Hrefna Ósk Erlingsdóttir er kennari að mennt og gift Jónasi Þór Sigurbjörnssyni garðyrkjufræðingi. Hún er uppalin í Vestmannaeyjum og eiga...

Hrifinn af bókum sem víkka sjóndeildarhringinn

...segir lestrarhesturinn Skúli Gíslason Skúli Gíslason er 34 ára þriggja barna faðir, trommuleikari og lestrarhestur. Hann hefur lesið mikið frá unga aldri en lesturinn náði...

Bækur eru hugarspuni um fegurð hins smáa og fögnuð lífsins

...segir lestrarhesturinn Ásta Sverrisdóttir Ásta Sverrisdóttir er uppalin á Ljótarstöðum í Skaftártungu og var síðan bóndi í Ytri Ásum í sömu sveit í þrjátíu og...