6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hamar Íslandsmeistarar

Hamarsmenn eru Íslandsmeistarar í blaki karla eftir 3-1 sigur á Aftureldingu í Hveragerði á þriðjudag. Hamarsmenn unnu fyrstu hrinuna örugglega 25-16. Í annari hrinu voru...

Bekkjarþjófar á Selfossi

Skógræktarfélag Selfoss auglýsti á mánudag eftir sambyggðum bekk og borði sem virðist hafa verið stolið úr Hellisskógi um liðna helgi. Bekkurinn, sem staðsettur var...

Frumsamin tónlist í Hrunakirkju á laugardag

Gítarleikarinn Hróðmar Sigurðsson og bassaleikarinn Ingibjörg Elsa Turchi spila í Hrunakirkju í Hruna þann 4. maí kl.16. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð þeirra sem...

Okkar orlof í takt við tímann

Enn á ný getum við haldið orlof húsmæðra í Árnes- og Rangárvallasýslu sem er mikið gleðiefni því okkar orlof er sannarlega í takt við...

Til hamingju með daginn okkar 1. maí, alþjóðlegan baráttudag launafólks

Þegar kemur að 1. maí kemur upp í hugann hverjar eru helstu félagslegu áskoranir sem launafólk stendur frammi fyrir. Verkalýðshreyfingin hefur í gegnum tíðina...

Verðlaun fyrir Sprota ársins og framlag til ferðaþjónustu 2024

Markaðsstofa Suðurlands hefur veitt fyrirtækjum og einstaklingum viðurkenningar fyrir vel unnin störf í ferðaþjónustu á Suðurlandi árlega allt frá árinu 2014. Annars vegar veitir Markaðsstofan...

Sextíu þátttakendur í skólaskák

Föstudaginn 19. apríl fór fram Suðurlandsmót grunnskóla í skólaskák í Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum. Þar tóku alls 60 nemendur úr grunnskólum Suðurlands þátt. Suðurlandsmeistararnir,...

Sjálfsmildi, meðferðar- og ráðgjafastofa á Selfossi

Nýverið opnuðu hjúkrunar-og fjölskyldufræðingarnir Jónína Lóa Kristjánsdóttir og Ragnheiður Kristín Björnsdóttir meðferðar- og ráðgjafastofuna Sjálfsmildi. Þær eru með fjölbreytta og góða reynslu og störfuðu...

Nýjar fréttir