2464

Miðvikudagur 29. ágúst 2018 9 DAGSKRÁIN - Fréttablað Suðurlands FEB Selfossi Stundaskrá Veturinn 2018 - 2019 Mánudagur Umsjón og leiðbeinendur Sími Hefst Kostnaður ATH. 09:00-11:30 Glerlist Vilborg Magnúsdóttir 863 8276 17. sep 3.500 + efnisk. Sami salur og áður 09:30-10:30 Fornbókm. Örlygur, Guðmunda, Jósefína 862 7556 24. sep 500 krónur Aðalsalur 10:00-11:00 Gönguferð Þórunn E. Guðnadóttir 823 4119 17. sep Frítt GT fylgir hópnum 13:00-15:00 Prjón og föndur Guðný / Ágústa 893 2875 Frítt Föndursalur 13:00-15:30 Glerlist Vilborg Magnúsdóttir 863 8276 17. sep 3.500 + efnisk. Sami salur og áður 13:30-15:30 Tréskurður Þuríður Blaka 482 2287 17. sep 3.500 + efnisk. Vallholt 7 16:30-18:30 Tréskurður Þuríður Blaka 482 2287 17. sep 3.500 + efnisk. Vallholt 7 Þriðjudagur Umsjón og leiðbeinendur Sími Hefst Kostnaður ATH. 09:00-11:30 Glerlist Einar Sumarliðason 894 5062 18. sep 3.500 + efnisk. Sami salur og áður 10:25-11:20 Boccia Heiðar, Gunnar, Álfheiður 863 5224 Frítt Iða 13:00-15:00 Félagsvist Hilmar, Hrefna, Sesselja 846 3540 18. sep 200 krónur Aðalsalur 13:00-15:30 Glerlist Einar Sumarliðason 894 5062 18. sep 3.500 + efnisk. Sami salur og áður 13:00-15:00 Tálgun Hafþór R. Þórhallsson 865 3713 18. sep Samkv. Hafþór Föndursalur 16:16-17:00 Nónsöngur Helgi Hermanns. 860 7032 9. okt. Frítt Aðalsalur 16:16-17:00 Nónsöngur Ingi Heiðmar 865 2586 6. nóv. Frítt Aðalsalur 16:30-18:30 Tréskurður Þuríður Blaka 482 2287 18. sep 3.500 + efnisk. Vallholt 7 Miðvikudagur Umsjón og leiðbeinendur Sími Hefst Kostnaður ATH. 10:00-12:00 Púttæfingar Álfheiður, Heiðar, Gunnar 691 2693 19. sep Frítt Gagnheiði 32 11:00-12:00 Öndvegisrit Sigrún Ásgeirs. 482 1260 19. sep Frítt Föndursalur 13:00-16:00 Myndlist Gunnur S. Gunnarsdóttir 663 4819 19. sep Frítt Sami salur og áður 16:00-18:00 Hörpukórinn Gunnþór Gíslason 864 7462 19. sep Samkv/Gunnþóri Aðalsalur Fimmtudagur Umsjón og leiðbeinendur Sími Hefst Kostnaður ATH. 09:00-11:30 Glerlist Einar Sumarliðason 894 5062 20. sep 3.500 + efnisk. Sami salur og áður 10:25-11:20 Boccia - íþr. Æf. Heiðar, Gunnar, Álfheiður 863 5224 Frítt Iða 13:00-15:30 Glerlist Einar Sumarliðason 894 5062 20. sep 3.500 + efnisk. Sami salur og áður 13:00-14:45 Handav./föndur Vilborg Magnúsdóttir 863 8276 20. sep 3.500 + efnisk. Föndursalur 15:45-16:00 Opið hús/Kaffiv. Arndís Ásta, Guðrún, Ingim. 779 6779 20. sep Veitingar 500 kr. Aðalsalur 18:00-19:00 Línudans Guðlaug Jóna og Jón Þór 699 5492 20. sep Frítt Íþróttasalurinn Föstudagur Umsjón og leiðbeinendur Sími Hefst Kostnaður ATH. 09:00-11:30 Glerlist Vilborg Magnúsdóttir 8638278 21. sep 3.500 + efnisk. Sami salur og áður 13:00-15:30 Glerlist Vilborg Magnúsdóttir 863 8276 21. sep 3.500 + efnisk. Sami salur og áður Athugið - Snóker er spilaður flesta daga vikunnar. - Bridge er spilað flesta daga vikunnar. - Tálgun er ný listgrein í boði félagsins, tilvalin fyrir alla. Rótgróið byggingafyrirtæki vantar í vinnu smiði eða menn vana byggingarvinnu - mjög mikil vinna – mjög góð verkefnastaða. Allar upplýsingar veita Heimir í síma 892 3742 og Gestur í síma 899 5443 eða á tresmidjan@tresmidjan.is. L jóðasetur Hveragerðis held- ur hagyrðingakveld mið- vikudaginn 5. september nk. kl. 20:00 í Skyrgerðinni (gamla hótelið í bænum). Þetta er í þriðja sinn sem Ljóðasetur Hveragerðis stendur fyrir hag- yrðingakveldi. Sex bráðsmellnir hagyrð- ingar munu kasta á milli sín ví- sum, ferskeytlum og yrkja um hin ýmsu mál, sem efst eru á baugi í samfélaginu ásamt ýmsu öðru, svo sem að yrkja vísur um stuttar gamansögur sem sagðar verða. Og allt þetta verður gert á gamansömum og fyndnum forsendum. Hagyrðingarnir sem fram koma eru sr. Hjálmar Jónsson, fyrrv. dómkirkjuprestur, Sigur- jón Jónsson kenndur við Skolla- gróf, Sigrún Haraldsdóttir, Jón Ingvar Jónsson og svo Hver- gerðingarnir Kristján Runólfs- son og Hjörtur Benediktsson. Ljóðasetur Hveragerðis er nú á sínu þriðja ári og markmið þess er að stuðla að aukinni ljóðlist, iðkun hennar og auknum áhuga fyrir henni í Hveragerði. Forsala aðgöngumiða er í Shell-skálanum og bókasaf- ni Hveragerðis í Sunnumörk. Miðar verða svo seldir við inn- ganginn meðan húsrúm leyfir. Takmarkað miðaframboð er svo vissara er að tryggja sér miða í tíma. Miðaverð er 2.000 kr. (athugið ekki posi). Einnig er hægt að forpanta miða á net- fanginu: sblond@hveragerdi. is. Vinsamlegast skráið nafn og símanúmer. Hagyrðingakveld- ið er styrktarverkefni og verður styrkþeginn tilnefndur þessa kveldstund. Vetrarglæður – Hagyrðingakveld í Hveragerði F yrir nokkru skipaði ný bæj- arstjórn Árborgar starfshóp til að þróa nýja heimasíðu fyrir sveitarfélagið. Eldri síða sem nokkuð er komin til ára sinna. Síðan hefur ekki þótt skila því hlutverki sem kröfur eru um í dag. Fyrsti fundur hjá starfs- hópnum var þriðjudaginn 28. ágúst sl. Fyrir liggur að hefja vinnu við að koma nýrri síðu í loftið sem allra fyrst. Ekki er komin föst tímasetning en stefnt er á að það verði á haustdögum eða snemmveturs. Horft verður til þess að hafa síðuna sem einfaldasta. Með- al nýjunga er öflugur leitar- möguleiki til að greiða fyrir Árborg fær nýja heimasíðu á haustdögum því að finna upplýsingar strax. Þá verður fyrirspurna- og ábendingakerfi gert einfalt og fljótvirkt. Svokallaðar Mínar síður verða gerðar mun víð- tækari en nú er, þannig að íbú- ar geti náð í og sent inn ýmsar upplýsingar þar inni. Kristinn Grétar Harðarson, yfirmaður tölvu- og tæknimála hjá Sveitar- félaginu Árborg, segir: „Þetta er hluti af stafrænni innleiðingu í sveitarfélaginu. Þannig verður hægt að sækja allar umsóknir og eyðublöð á sama stað og senda inn á Mínum síðum.“ Samhliða þessu er hug- myndin að gera bakenda síð- unnar þannig að fyrirspurnirnar og allar upplýsingar fari þangað sem þær eiga að fara og munu þannig auðvelda alla úrvinnslu fyrir starfsmenn sveitarfélags- ins. Markmiðið er að heimasíð- an verði nútímaleg, auðkeyrð og passi fyrir öll tæki. „Það verða allir „fídusar“ og nýjustu möguleikar við gerð síðunnar nýttir,“ segir Kristinn Grétar.

RkJQdWJsaXNoZXIy NDk5NDcz