2464

Miðvikudagur 29. ágúst 2018 13 DAGSKRÁIN - Fréttablað Suðurlands FRJÁLSÍÞRÓTTIR Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri fór fram í Kapla- krika 19. ágúst sl. 140 keppendur víðs vegar af landinu voru mættir til að etja kappi í 20 greinum, þar á meðal tvö lið af sambandssvæði HSK. Hver keppandi má að hámarki keppa í tveimur grein- um, auk boðhlaups. Síðustu tvö ár hefur HSK sigr- að bikarkeppnina og það sama var uppi á teningnum í ár. Í heildar- stigakeppninni sigraði lið HSK með 141 stig. Í öðru sæti varð UFA/HSÞ með 134 stig og í því þriðja varð FH með 105 stig. Í piltakeppninni sigraði A lið HSK með 70 stig og B lið HSK varð í öðru sæti. Eitt HSK-met var sett á mót- inu, en Dýrleif Nanna Guðmunds- dóttir Selfossi, sem keppti með B-liðinu, bætti HSK-met Gígju Rutar Gautadóttur í 1.500 metra hlaupi í 12 ára flokki um 28 sekúndur. Dýrleif Nanna hljóp á 6:08,67 mín. Kepppendur af sambands- svæði HSK unnu samtals sjö bik- armeistaratitla. Sindri Freyr Seim Sigurðsson vann bæði 100 metra hlaup og langstökk, Hjalti Snær Helgason vann spjótkast, Ólafur Magni Jónsson vann kringlukast, Birta Sigurborg Úlfarsdóttir vann 400 m hlaup og Guðný Vala Björgvinsdóttir vann langstökk. Þá varð stúlknaveit HSK bikar- meistari í 1000 m boðhlaupi. Í sveitinni voru Guðný Vala Björg- vinsdóttir, Birta Sigurborg Úlf- arsdóttir, Karolína Helga Jóhanns- dóttir og Hrefna Sif Jónasdóttir. HSK bikarmeistari 15 ára og yngri í frjálsum FRJÁLSAR Þrír keppendur af sambandssvæði HSK voru á meðal þátttakenda á Norður- landamótinu í frjálsum íþrótt- um 19 ára og yngri sem haldið var í Hvidovre í Danmörku helgina 11.–12. ágúst sl. 20 keppendur voru í sameiginlegu liði Íslands og Danmerkur. Dagur Fannar Einarsson Selfossi bætti eigið HSK-met í 400 metra grindahlaupi í 16–17 ára flokki um rúma sekúndu, en hann hljóp á 57:36 sek. og varð áttundi. Þetta er einnig HSK- met í 18–19 ára flokki, en Auð- unn Guð- jónsson átti metið sem var 57:53 sek, sett fyrir 33 árum. R ó b e r t Kh o r c h a i Angeluson úr Þór keppti í spjótkasti. Hann kastaði spjótinu 48,90 m og varð áttundi og Eva María Baldursdóttir Selfossi keppti í hástökki, stökk 1,63 m og varð áttunda. eo Dagur Fannar setti HSK-met í grindahlaupi á Norðurlandamóti Dagur Fannar Einarsson. FRJÁLSAR Sigmundur Stefáns- son og Björn Magnússon settu báðir HSK-met í 10 km götuhlaupi í Brúarhlaupinu á dögunum. Sigmundur bætti HSK- metið í 65–69 ára flokki, en hann hljóp á 44:04 mín. Gamla metið var 44:20 og var í eigu Hafsteins Sveinssonar. Björn bætti svo met Halldórs Guðnasonar í 70–74 ára flokki, hljóp á 51:44 mín. eo Tvö HSK-met í Brúarhlaupinu FRJÁLSAR Fjölmargir keppendur af Suðurlandi tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu sem fór fram þann 18. ágúst sl. og settu fjórir þeirra HSK-met. Sigrún Sigurðardóttir setti nýtt HSK-met í maraþoni í kvennaflokki, en hún hljóp á 3:18:43 klst. og bætti þar með fimmára gamalt met Borghildar Valgeirsdóttur um rúma mín- úndu. Þetta er einnig bæting á HSK-meti í flokki 35–39 ára flokki, en hún átti gamla metið sjálf. SteingerðurHreinsdóttir bætti HSK-met Sigríðar Sig- mundsdóttur um rúmar fjórar mín. í 45–49 ára flokki þegar hún kom í mark á 3:56:14 klst. Björn Magnússon bætti 19 ára gamalt HSK-met Jóns Guð- laugssonar í hálfmaraþoni í Sigrúnmeð kvennamet í maraþoni 70–74 ára flokki um 6 mín., en hann kom í mark á 1:52:16 klst. Þá setti Auður Inga Ólafsdóttir HSK-met í 10 km hlaupi í flokki 50–55 ára. Hún hljóp á 50:2 mín. eo Björn Magnússon. Sigmundur Stefánsson. Sigrún Sigurðardóttir kemur í mark í Reykjavíkurmaraþoninu. Myndina tók Magnús Jóhannsson 2016. Auglýsingasími 482 1944 Vélamaður Selfoss Starf tveggja vélamanna hjá þjónustustöðinni á Selfossi er laust til umsóknar. Um 100% störf er að ræða. Starfssvið: s 6I¡HALD ¤JØNUSTA OG NâBYGGINGAR VEGA É STARFSSV¡I 6EGAGER¡ARINNAR É 3ELFOSSI s ÆMIS VINNA Ó STARFSSTÚ¡ É 3ELFOSSI Menntunar- og hæfniskröfur: s !LMENNT GRUNNNÉM s !LMENN ÚKURÏTTINDI OG MEIRAPRØF BIFREI¡ASTJØRA s 6INNUVÏLARÏTTINDI s 2EYNSLA AF ÉMØTA STÚRFUM SKILEG s &RUMKV¡I OG HFNI TIL A¡ VINNA SJÉLFSTTT SEM OG Ó HØP s 'Ø¡IR SAMSTARFSHlLEIKAR s 'OTT VALD É ÓSLENSKRI TUNGU Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum. ,AUN ERU GREIDD SAMKVMT KJARASAMNINGI RÓKISINS OG VI¡KOMANDI STÏTTARFÏLAGS Umsóknarfrestur er til og með 3. september 2018 . 5MSØKNIR BERIST 6EGAGER¡INNI É NETFANGI¡ STARF VEGAGERDIN IS · UMSØKNINNI KOMI FRAM PERSØNULEGAR UPPLâSINGAR ÉSAMT UPPLâSINGUM UM ¤É MENNTUN OG HFNI SEM ØSKA¡ ER 4EKI¡ SKAL FRAM A¡ UMSØKNIR GETA GILT Ó SEX MÉNU¡I FRÉ ¤VÓ að umsóknarfrestur rennur út. .ÉNARI UPPLâSINGAR UM STARl¡ VEITIR 0ÉLL (ALLDØRSSON REKSTRARSTJØRI Ó SÓMA Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. ATVINNA Í BOÐI Starfsmaður óskast til starfa á heimili fatlaðs fólks að Selvogsbraut í Þorlákshöfn Helstu verkefni eru að veita íbúum stuðning í daglegu lífi þeirra, innan og utan heimilis. Hæfniskröfur: s Menntun sem nýtist í starfi er kostur svo sem þroska- þjálfamenntun, félagsliða- eða stuðningsfulltrúanám s Góð almenn menntun s Reynsla af sambærilegu starfi æskileg s Frumkvæði, sjálfstæði og lipurð í vinnubrögðum s Hæfni í mannlegum samskiptum Í boði er fjölbreytt starf sem unnið er á vöktum, með eða án helgarvinnu. Starfshlutfall er 50–85%. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og FOSS. Umsóknarfrestur er til 8. september 2018 . Umsóknum skal skilað rafrænt á www.olfus.is . Nánari upplýsingar um starfið veitir Hrönn Harðar í síma 483 3844.

RkJQdWJsaXNoZXIy NDk5NDcz