2462

18 Miðvikudagur 15. ágúst 2018 DAGSKRÁIN - Fréttablað Suðurlands Efni sendist á: selfoss@prentmet.is HANDBOLTI Matthías Örn Hall- dórsson hefur gert tveggja ára samning við handknattleiks- deild Selfoss. Matthías er 27 ára Selfyssingur og spilaði með Selfoss í nokkur ár áður en hann fór til Fjölnis í eitt tímabil, en tók sér síðan pásu frá handboltanum vegna náms. Við bjóðum Matta velkom- inn aftur heim og vonumst til að hann verði góð viðbót við sterkan hóp liðsins. esó Matthías kominn aftur heim HANDBOLTI Selfoss tekur á móti litháenska liðinu Klaipeda Drag ǎ nas þann 1. september í fyrstu umferð EHF Cup. Forsala miða mun fara fram í Iðu fimmtudaginn 23. ágúst nk. á milli kl. 18 og 20. Fólk er beðið að athuga að allir verða að vera með miða til að komast á leikinn, líka iðk- Forsala fyrir Evrópuleikinn fer fram 23. ágúst HANDBOLTI Haukar unnu Ragn- arsmót karla 2018 eftir sigur á ÍBV um helgina, en mótið stóð frá miðvikudegi til laugardags í síðustu viku. Sex lið tóku þátt á mótinu sem heppnaðist vel í nýjum heimkynnum handbolt- ans í íþróttahúsinu Iðu. Ásgeir Örn Hallgrímsson (Haukum) var valinn besti leik- maður mótsins og var einnig markahæstur ásamt Birki Bene- diktssyni (Aftureldingu) með 18 mörk. Selfyssingurinn Her- geir Grímsson var valinn sókn- armaður mótsins og Fannar Þór Friðgeirsson (ÍBV) varnar- maður mótsins. Arnór Freyr Stefánsson (Aftureldingu) var valinn markmaður mótsins. Haukar unnu Ragnarsmót karla 6WHOSXUQDU KHIMD OHLN ÀPPWX daginn 16. ágúst og er fyrsti leikur mótsins viðureign Sel- foss og Aftureldingar kl. 18:30. Við hvetjum alla til að koma og líta við í Iðu og að sjálfsögðu er frítt inn. esó Haukar báru sigur úr býtum á Ragnarsmótinu. Mynd: UMFS. Hergeir (t.v.) ásamt Þóri Har- aldssyni formanni handknatt- leiksdeildar. Mynd: UMFS. Matthías Örn er kominn í bún- ing Selfoss á ný. Mynd: UMFS. endur og börn. Þeir sem kaupa platínum árskort fá sérstakan forgang að miðum á leikinn. Einungis er um takmarkað magn miða að ræða. KNATTSPYRNA Selfoss sótti þrjú gríðarlega mikilvæg stig í Kapla- krika í seinustu viku þegar liðið sótti FH-stelpur heim í Pepsi- deildinni. Allyson Paige Haran skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. Vörn Sel- fyssinga stóðst áhlaup heima- kvenna sem sóttu fast að okkar stelpum. Selfoss hefur 15 stig í 6. sæti deildarinnar og tekur á móti Grindavík á JÁVERK-vellinum á morgun, fimmtudaginn 16. ágúst, klukkan 18:00. Frábær sigur hjá stelpunum í Kaplakrika Selfyssingar fagna sigurmarki Ally. Mynd: Sunnlenska.is/GK. Olísmótið 2018 Hið árlega Olísmót í knattspyrnu fyrir stráka í 5. flokki fór fram á Selfossi um helgina. Gleðin skein úr andlitum nærri 500 keppenda og aðstandenda þeirra sem tóku þátt í mótinu á JÁVERK-vellinum. Ljósmyndir: Umf. Selfoss. Frábær árangur í beltaprófi Í vor þreyttu 23 krakkar í yngsta iðkendahópnum í júdó beltapróf. Allir höfðu æft vel um veturinn og stóðu sig frábærlega í prófinu. eoa SUND Æfingar hjá bronshópi, silfurhópi og gullhópi sund- deildar Selfoss hefjast miðviku- daginn 22. ágúst nk. kl. 16:00. Magnús Tryggvason þjálfar silf- ur- og gullhópana í vetur eins og undanfarin ár. Skráningardagur og viðtals- tími verður í anddyri Sundhallar Selfoss fyrir koparhóp (7–10 Sundæfingar hefjast í næstu viku ára) miðvikudaginn 29. ágúst kl. 17:00–18:00. Líkt og undan- farin ár er þjálfari hópsins Guð- björg H. Bjarnadóttir. Allar upplýsingar um þjálf- ara og æfingatíma má finna á www.selfoss.net en gengið er frá skráningum og greiðslu í gegnumNóra á slóðinni selfoss. felog.is. Brúarhlaup Selfoss 2018 fór fram á laugardag í tengslum við bæjarhátíðina Sumar á Sel- fossi. Hlaupið fór vel fram og voru keppendur ánægðir með framkvæmd hlaupsins. Myndir: UMFS/GJ

RkJQdWJsaXNoZXIy NDk5NDcz