2439
6 Miðvikudagur 7. mars 2018 DAGSKRÁIN - Fréttablað Suðurlands † Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna fráfalls ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, SÆMUNDAR HAFSTEINS JÓHANNESSONAR, Sóltúni 25, Selfossi. Sérstakar þakkir fyrir alúð og umhyggju fær starfsfólk Áss í Hveragerði og Vinaminnis. G. Magnea Magnúsdóttir Magnús Orri Sæmundsson Guðrún Gísladóttir Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir Katla Magnea, Stígur og Flóki. † Okkar ástkæri BÖÐVAR PÁLSSON, Búrfelli, Grímsnesi lést laugardaginn 3. mars. Útförin fer fram frá Skál- holtsdómkirkju laugardaginn 10. mars kl. 14. Lísa Thomsen Sigurður Böðvarsson Guðrún Bragadóttir Laufey Böðvarsdóttir Bryndís Ásta Böðvarsdóttir Pétur Ingi Haraldsson Anna Ýr Böðvarsdóttir Sigurður Benediktsson Lára Böðvarsdóttir Sturla Jónsson barnabörn og barnabarnabarn. Sunnulækjarskóli Vegna fæðingarorlofs vantar íþróttakennara til starfa við Sunnulækjarskóla frá 1. apríl til loka skólaárs. Meðal kennslugreina eru íþróttir á yngsta- og miðstigi og dans á yngsta stigi. Nánari upplýsingar má fá hjá skólastjóra í síma 480 5400 og á vefsíðu skólans: www.sunnulaekjarskoli.is . Umsóknarfrestur er til 12. mars 2018. Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðilum sendist Birgi Edwald, skólastjóra, birgir@sunnulaek.is . Skólastjóri Vélgæslumaður í framsæknu framleiðslufyrirtæki Icelandic Water Holdings hf. óskar eftir að ráða vélgæslumann til starfa í verksmiðju félagsins að Hlíðarenda í Ölfusi. Það er kostur ef viðkomandi hefur reynslu eða kunnáttu í meðferð véla og tækja og geti unnið sjálfstætt. Lyftarapróf er einnig kostur. Icelandic Water Holdings tappar vatni á flöskur undir vörumerkinu Icelandic Glacial. Stærstur hluti framleiðslunnar er til útflutnings og er Icelandic Glacial nú selt í yfir 25 löndum um allan heim. Ört vaxandi eftirspurn á erlendum mörkuðum kallar á aukna fram- leiðslu. Þess vegna leitum við að duglegum og jákvæðum aðila til að slást í hóp framúrskarandi starfsfólks. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist til kristinn.oskarsson@icelandicglacial.com . Allar frekari upplýsingar gefur Kristinn Óskarsson í síma 412 2100. Kerhólsskóli er með hreyfingu starfsmanna á vinnutíma NRPDVW HNNL t KUH\¿VWXQG i skráðum tíma þá geta þeir breytt um tímasetningu með samráði við samstarfsmenn, þ.e.a.s. að starfsmenn ræði sín i PLOOL KYHQ U KUH\¿VWXQGLQ henti best og sammælis þá um hvenær farið er. Auka álag gæti komið upp á þeim tíma sem KUH\¿VWXQGLUQDU HUX VpUVWDNOHJD í leikskóladeild, en það eru allir tilbúnir að leggja á sig smá auka iODJ WLO Dè QêWD KUH\¿QJXQD Hefur þetta fyrirkomulag reynst mjög vel. Í vor verður aftur lögð fyrir N|QQXQ XP KYHUQLJ KD¿ JHQJLè og hver ávinningurinn var fyrir hvern og einn. Þannig reiknum við með að skoða áfram hver ávinningurinn er fyrir skólann í heild og taka ákvörðun hvort um lengra - varanlegt verkefni verður um að ræða. Við í Kerhólsskóla hvetjum aðra skóla til að bjóða sínu VWDUIVIyONL XSS i KUH\¿QJX ìYt KMi RNNXU KHIXU ìDè HÀW starfsandann, vinnugleði og jákvæðni og minnkað veikindi starfsmanna. Kveðja, Skólastjórnendur Kerhólsskóla. frá því þeir gengur út úr húsi og þar til þeir komu tilbúnir aftur til vinnu. Íþróttahúsið er staðsett við hlið skólans með íþróttasal, lyftingasal og sundlaug. Hver og einn gat óskað eftir ákveðnum degi og tíma til að fara og síðan YDU KUH\¿VWXQXQGXP UDèDè QLèXU t VWXQGDW|ÀX Í janúar byrjun var gerð ný könnun, þar sem spurt var m.a. KYHUQLJ KUH\¿QJLQ KHIèL JHQJLè hvort starfsmenn vildu halda þessu áfram og hvaða ávinning þetta hefði haft. Niðurstöður VêQGX Dè ìHVVDU KUH\¿VWXQGLU bættu andlega, líkamlega og félagslega líðan starfsmanna, starfsandinn varð betri, minna um veikindi starfsmanna og mikil ánægja allra með að fá tækifæri til að fara að hreyfa sig þó að stundum kæmu upp þær aðstæður að ekki væri hægt að fara, t.d. vegna manneklu í leikskóladeild en það að þetta væri í boði skipti sköpum. Aðal ástæðan sem starfsmenn gáfu var sú að samviskan héldi aftur af þeim að fara, vildu klára þessi og hin verkefnin fyrst. Allir starfsmenn vildu halda þessu tilraunaverkefni áfram. Eftir seinni könnunina breyttum við örlítið til og ef starfsmenn H austið 2017 var farið í tilraunarverkefni meðal starfsmanna Kerhólsskóla, sam- reknum leik- og grunnskóla, þar sem starfsmenn Kerhólsskóla gátu fengið að fara tvisvar í viku, klukkutíma í senn, í hreyf- ingu á launum. Sett var upp auglýsing sem hljóðaði svona: Sveitarfélagið Grímsnes- og Grafningshreppur vill bjóða þeim sem eru í 100% vinnu og hafa áhuga á að hreyfa sig á vinnutíma (á fullum launum) tækifæri til þess, tvisvar í viku í klukkustund í senn. Þeir sem eru í 50% vinnu eða meira fá einn tíma í viku en aðrir ekki. Í boði er að fara í íþróttahúsið, sundlaugina eða bara í góðan göngutúr. Reynt verður eftir bestu getu að leyfa tveimur að fara í einu til að hafa félagsskap. Aðeins þeir sem skrá sig, fara t PDUNYLVVD KUH\¿QJX i ìHLP tíma sem þeim verður úthlutað því ekki er í boði að taka slökun eða leggja sig, aðeins að hreyfa sig. Þetta tilraunarverkefni verður síðan endurskoðað í desember og ákvörðun tekin um framhaldið þá. Markmiðið með þessu er að auka starfsánægju og vellíðan starfsmanna. Síðan fór fram skráning og aðeins þeir sem vildu taka þátt fengu könnun í hendur þar sem þeir skrifuðu niður þrjú markmið sem þeir vildu ná á þessum tíma ásamt því að svara hvernig þeim liði andlega, líkamlega og félagslega. Þá fór úthlutun i KUH\¿VWXQGXP IUDP ì H D V það fengu allir tíma til að hreyfa sig, fengu til þess 60 mínútur, Kerhólsskóli
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NDk5NDcz