-5.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Umræðan

Í ósamstæðum skóm 8. mars – hvað er nú það

Föstudaginn 8. mars ætla Soroptimistar um allan heim að ganga í ósamstæðum skóm til að heiðra alþjóðlegan baráttudag kvenna sem hefur verið við lýði...

Heilindi stjórnmálamanna

Það er stór ákvörðun fyrir einstaklinga að bjóða sig fram til starfa í stjórnmálum. Hvort sem það er framboð til alþingiskosninga eða til sveitarstjórnar,...

Sóknarfærin eru til staðar

Samfélagið okkar er ótrúlega fjölbreytt og kannski sem betur fer höfum við ekki öll sömu skoðun á hlutunum. Allt frá því að horfa til...

Loksins fékk Svf. Árborg bingó!

Á dögunum bárust þær fréttir að Svf. Árborg hefði selt land undir íbúabyggð fyrir 1,2 milljarða, 1.200 mkr. Það er óhætt að segja að...

Þú Árnesþing

Skeiða- og Gnúpverjahreppur er lýsandi nafn Nú bregður svo við að hreppsnefnd Skeiða- og Gnúpverjahrepps er óánægð með nafn sveitarfélagsins og vill að íbúarnir sameinist...

Virkjanir í Ölfusi og hagsmunir Hvergerðinga

Náttúruperlan Ölfusdalur Á síðasta ári lýsti Sveitarfélagið Ölfus yfir áformum um að reisa virkjun inni í Ölfusdal fyrir ofan Hveragerði í samvinnu við Orkuveitu Reykjavíkur...

Akstur er dauðans alvara

Ók niður vegprest í Ölfusinu Á dögunum henti það undirritaðan að keyra niður umferðaskilti í Ölfusinu. Var á heimleið í svarta myrkri, rigningu og þoku,...

Náttúrulega Hveragerði

Í lok ársins 2023 samþykkti bæjarstjórn Hveragerðisbær fjárhagsáætlun 2024-2027. Áætlunin var unnin af bæjarfulltrúum meirihluta í góðu samstarfi við bæjarstjóra, skrifstofustjóra og aðra starfsmenn...

Nýjar fréttir