10 C
Selfoss

FLOKKUR

Umræðan

Breytum þessu

Fyrir gamlan hund í pólitík hefur þessi kosningabarátta verið alveg einstök. Þar spilar margt inn í. Við í Viðreisn finnum sterkt fyrir því að...

Lyftistöng fyrir samfélagið

Það er ekki á hverjum degi sem tvö stór framkvæmdaverkefni eru kynnt á svæðinu okkar á sama deginum. Hvað þá í sama sveitarfélaginu, en...

Af hverju er nauðsyn að fá Sósíalista inn á þing og í næstu ríkisstjórn?

Vegna þess að Sósíalistaflokkurinn er með mannúðlegustu stefnuna í húsnæðismálum, sem felst meðal annars í því að öruggt og viðráðandi húsnæði á að vera...

Kona, vertu ekki fyrir!

Við, íbúar í Ölfusi, stöndum á tímamótum þessi misserin. Okkur gefst nú kostur á að kjósa um hvort við viljum bjóða hingað umdeildum þýskum...

Hvaða hlekkur ert þú í keðjunni?

Samvinna fyrir börnin okkar Farsældarlögin eru stórt framfaraskref þegar kemur að því að tryggja velferð barna á Íslandi. Lögin byggja á þeirri grundvallarforsendu að allir...

Arfur stjórnmálanna 2024

Ef við hugleiðum arfleifð stjórnmálanna núna þegar gengið verður til kosninga í lok nóvember þá er af mörgu að taka. Unga fólkið Unga fólkið okkar, sem...

Hamarinn í Hveragerði

Hamarinn í Hveragerði er eitt af einkennum og perlum bæjarins og sést vel frá efri hluta Kamba. Við Hamarinn hefur myndast útivistarparadís, þéttur skógur...

Mölunarverksmiðja eða umhverfisvæn matvælaframleiðsla 

Áætlanir um byggingu mölunarverksmiðju stórfyrirtækisins Heidelberg í nágrenni landeldisstöðva í Ölfusi hafa vakið áhyggjur um neikvæð áhrif á rekstur fiskeldisfyrirtækja og uppeldisaðstæður eldisfiska. Í vor...

Nýjar fréttir