6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Umræðan

Arfur stjórnmálanna 2024

Ef við hugleiðum arfleifð stjórnmálanna núna þegar gengið verður til kosninga í lok nóvember þá er af mörgu að taka. Unga fólkið Unga fólkið okkar, sem...

Hamarinn í Hveragerði

Hamarinn í Hveragerði er eitt af einkennum og perlum bæjarins og sést vel frá efri hluta Kamba. Við Hamarinn hefur myndast útivistarparadís, þéttur skógur...

Mölunarverksmiðja eða umhverfisvæn matvælaframleiðsla 

Áætlanir um byggingu mölunarverksmiðju stórfyrirtækisins Heidelberg í nágrenni landeldisstöðva í Ölfusi hafa vakið áhyggjur um neikvæð áhrif á rekstur fiskeldisfyrirtækja og uppeldisaðstæður eldisfiska. Í vor...

Hvaða ríkisstjórn tekur við eftir kosningar?

Stutta svarið við spurningunni í fyrirsögn þessa pistils er að Viðreisn sýnist ráða litarafti næstu ríkisstjórnar. Miðað við málatilbúnað flokksins á undanförnum misserum hlýtur...

Er ímynd Ölfuss græn eða grá?

Ábyrg og sjálfbær nýting auðlinda er hornsteinn í stefnumótun og framtíðarsýn okkar í Ölfusi og við höfum allt til að bera til að verða...

Er ást nóg fyrir ástarsamband?

Ást er yndisleg, ást er að þekkja ástartungumál hvors annars, ást er virðing, aðdáun, skilningur og skot. Ástin leiðir af sér ástarsambönd og jafnvel...

Telja að kennarar beiti verkfallsrétti á óréttlátan máta

Hersir, félag ungra sjálfstæðismanna í Árnessýslu, hefur áhyggjur af yfirstandandi verkfalli kennara við FSu. Verkfall kennara við Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu) hefur staðið yfir í...

Við flautum þrisvar fyrir Ölfusárbrúnni

Hvenær sem ég ek yfir Borgarfjarðarbrúna flauta ég þrisvar. Gert til heiðurs Halldóri E. Sigurðssyni samgönguráðherra sem stóð að þessari miklu samgöngubót á sínum...

Nýjar fréttir