3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Umræðan

Hvernig get ég minnkað ruslið mitt?

Töluverð umræða skapast öðru hvoru á samfélagsmiðlum um sorphirðumál. Í Svf. Árborg eru 3 sorptunnur við heimilin fyrir heimilisúrgang sem eru losaðar á þriggja...

Er fjárhagsstaða Svf. Árborgar bág?

Nú í aðdraganda kosninga er fyrirséð að íbúar Svf. Árborgar megi búast við fjölda greina frá fulltrúum Sjálfstæðisflokksins og fylgitungla þeirra um bága fjárhagsstöðu...

Framtíðarhúsnæði BES á Eyrarbakka

Eitt mikilvægasta verkefni fræðsluyfirvalda í Árborg er að leysa þann vanda sem upp er kominn í húsnæðismálum BES á Eyrarbakka. Fyrir liggur úttekt Eflu...

Stolt af okkar fólki

Óhætt er að segja að samfélag okkar hér á Suðurlandi ræðir þessa dagana um íþróttafólkið okkar og þjálfarana sem slegið hafa í gegn. Við...

Starfsemi Félags eldri borgara á Selfossi

„Hver sótt er hörðust undir batann“ er málsháttur sem gæti átt við í aðdraganda þorra. Covid 19 veldur usla um þessar mundir og náð...

Elsti barnaskóli landsins umkomulaus í óboðlegu húsnæði

Nú á nýju ári mun Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri (BES) fagna 170 ára afmæli.  Þann 25 október árið 1852 hófst skólastarf með stofnun...

Um málefni fatlaðs fólks

Ég er móðir tveggja drengja sem eru fatlaðir, mér finnst málaflokkur fatlaðra vera í algjörum ólestri. Réttur þeirra til búsetu er ekki tryggður, hvar...

Aukin óráðsía í Árborg

Á fundi í bæjarráði Árborgar þann 12. ágúst var samþykkt að ganga frá samningi um makaskipti á landspildunni Tjarnarlæk (byggingarlandi sem tilheyrir Dísarstaðalandi) í...

Nýjar fréttir

Ónýtt kerfi

Ég borga glaður skatta

Jólabasar á Eyrarbakka