3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Umræðan

Sterkara samfélag: Framfarir í velferðarþjónustu Hveragerðis

Á undanförnu ári hefur verið unnið ötullega að framþróun í velferðarþjónustu Hveragerðisbæjar. Starfið einkennist af metnaði, samstöðu og þverfaglegri nálgun þar sem fjölbreytt teymi...

Breyting á gjaldskrá fyrir byggingarétt í Árborg er grímulaus hagsmunagæsla meirihlutans

Á bæjarstjórnarfundi sem haldinn var þann 18. desember 2024 var samþykkt af meirihluta Sjálfstæðismanna í bæjarstjórn að veita 30% afslátt af byggingaréttargjöldum á svæði...

Ofsaflóð í Hvítá við Brúnastaði árið 1984

Þau eru mörg flóðin í Hvítá og Ölfusá í gegnum tíðina. Árið 1984 varð ofsaflóð við Brúnastaði. Faðir minn Ágúst Þorvaldsson skráði niður sögu...

Gleðilega hátíð kæru íbúar í Svf. Árborg

Árið 2024 hefur verið viðburðaríkt á marga vegu og allt í einu er desember genginn í garð með tilheyrandi undirbúningi jólahátíðar og áramóta. Lífsreynsla...

Sveitarfélagið Ölfus með jákvæðan rekstur upp á 938 milljónir

Við höfum lækkað fasteignaskattshlutfall um 45% á fimm árum og hyggjum á innviðafjárfestingar upp á 9 milljarða. Framkvæmdir hefjast við nýjan miðbæ, menningarhús, knattspyrnuhús...

Krafa um varanlegt varaafl í Vík og tafarlausa stefnumótun til framtíðar

Þegar þetta er ritað þá hefur verið rafmagnslaust í 12 klukkustundir í Mýrdalshreppi. Taldar eru líkur á að bilun hafi orðið vegna mikilla vatnavaxta...

Innviðauppbygging og viðhald í Sveitarfélaginu Árborg

Í ört stækkandi sveitarfélagi er að mörgu að huga, sinna þarf viðhaldi og endurbótum ásamt því horfa til framtíðar, byggja upp innviði í takt...

Þökkum íbúum fyrir þátttöku í íbúakosningunni

Við, bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Ölfusi, viljum þakka íbúum kærlega fyrir þátttökuna í íbúakosningunni sem nú er lokið. Kosið var um hvort heimila ætti starfsemi...

Nýjar fréttir