-6.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Umræðan

Heiðarleiki og raunsæ fyrirheit í pólitík

Margir brosa líklega út í annað yfir þessari fyrirsögn, enda er orðræðan í samfélaginu yfirleitt á þann veg að stjórnmál og heiðarleiki fari ekki...

Höfn í Vík í Mýrdal

Jökulsá er nú almennilega brúuð – en getur hafnleysan í Vík orðið að hafnarstæði? Fyrir rúmri öld var Jökulsá á Sólheimasandi fyrst brúuð. Þetta höfðu...

Er heita vatnið hjá Selfossveitum að klárast?

Stutta svarið við spurningunni er nei. Þó svo svarið við spurningunni sé nei, að þá er nú reynt að skapa hávaðaumræðu um stöðu orkuöflunar...

Fyrirmyndarþjónusta fyrir allt fólkið okkar

Undanfarin ár hefur mikil uppbygging átt sér stað í Þorlákshöfn og annarsstaðar í Ölfusi. Hingað streymir fólk úr öllum áttum og á öllum aldri...

Er uppselt í Árborg?

Morgunblaðið greinir frá því í síðastliðinni viku að geta Selfossveitna til að afhenda heitt vatn til nýbygginga í Sveitarfélaginu Árborg sé komin að þolmörkum....

Brúum bilið milli fæðingarorlofs og dagvistunar barna

Biðlistar eftir leikskólaplássi í Sveitarfélaginu Árborg hafa því miður ekki verið lengri síðan árið 2018. Þegar D-listinn í Árborg var í meirihluta árin 2014...

Frístundir, fyrir öll börn!

Sveitarfélagið Árborg hefur tekið þátt í verkefninu Heilsueflandi samfélag frá árinu 2019. Margt gott hefur verið gert, en betur má ef duga skal. Rannsóknir...

Framtíð Hamarshallarinnar

Hvergerðingar urðu fyrir miklu eignatjóni í einu fárviðra vetrarins þegar Hamarshöllin féll. Þetta var mikið áfall fyrir íþróttalífið það þurfti að gera ráðstafanir og...

Nýjar fréttir