3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Umræðan

  Friðrik Erlingsson heggur stórt og óvarlega

Friðrik Erlingsson rithöfundur skrifar langhund í síðustu Dagskrá til að svara gagnrýni minni á söguhéraðið Rangárþing fyrir að öll umgjörð um Sögusetrið og upplifun...

Afl þeirra hluta sem gera skal

Guðni Ágústsson, fyrrum þingmaður Suðurlands og landbúnaðarráðherra Framsóknarflokksins, lagði fram í grein hér í Dagskránni þann 18. ágúst stl. nokkrar spurningar um framtaksleysi Rangæinga...

Að byggja dómkirkju eða raða múrsteinum

Fyrirsögn þessarar greinar eru mismunandi svör tveggja verkamanna við sömu spurningunni. Manna sem voru að vinna sama starf við sömu framkvæmd. Annar raðaði múrsteinum á...

Rangæingar sýna Njálu litla virðingu

Ein allra merkasta saga fornbókmenntanna er Njálssaga hún er höfuðdjásn Rangárþings. Ráðamenn í Rangárþingi sýna sögunni litla virðingu og er það skömm hvernig mál...

Stórskipahöfn í Hveragerði

Að nýloknum sveitarstjónarkosningum hefur nýr meirihluti í Hveragerði fengið verðug verkefni til að leysa og vinna úr og hefur verið ánægjulegt að finna þeim farveg. Verkefnin...

Hjólhýsasvæðið á Laugarvatni

Sagt er að næstum ómögulegt sé að fá stjórnir sveitarfélaga til að breyta samþykktum sínum. Þegar þær hafa samþykkt eitthvað tvisvar ætti það þá...

Þakkir frá Okkar Hveragerði

Fyrir hönd Okkar Hveragerðis vil ég þakka kjósendum í Hveragerði kærlega fyrir það mikla traust sem þeir sýndu framboðinu í sveitarstjórnarkosningunum þann 14. maí...

Ráðning sveitarstjóra í Rangárþingi eystra

Að afliðnum kosningum þann 14. maí ákváðu fulltrúar D- og N-lista að hefja meirihlutasamstarf og var oddviti D-listans, Anton Kári Halldórsson sveitarstjóraefni meirihlutans, þrátt...

Nýjar fréttir