12.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Umræðan

Er uppselt í Árborg?

Morgunblaðið greinir frá því í síðastliðinni viku að geta Selfossveitna til að afhenda heitt vatn til nýbygginga í Sveitarfélaginu Árborg sé komin að þolmörkum....

Brúum bilið milli fæðingarorlofs og dagvistunar barna

Biðlistar eftir leikskólaplássi í Sveitarfélaginu Árborg hafa því miður ekki verið lengri síðan árið 2018. Þegar D-listinn í Árborg var í meirihluta árin 2014...

Frístundir, fyrir öll börn!

Sveitarfélagið Árborg hefur tekið þátt í verkefninu Heilsueflandi samfélag frá árinu 2019. Margt gott hefur verið gert, en betur má ef duga skal. Rannsóknir...

Framtíð Hamarshallarinnar

Hvergerðingar urðu fyrir miklu eignatjóni í einu fárviðra vetrarins þegar Hamarshöllin féll. Þetta var mikið áfall fyrir íþróttalífið það þurfti að gera ráðstafanir og...

Hvar er stuðningurinn? 

Íbúalistinn í Ölfusi fór vítt og breitt um dreifbýli Ölfuss laugardaginn 7. apríl, hitti fólk og heimsótti bæði fyrirtæki og stofnanir. Það var aðdáunarvert...

Skýr framtíðarsýn D-listans – Árborg okkar allra

Tekjustofnar sveitarfélaga Samkvæmt lögum um tekjustofna sveitarfélaga eru þeir helstir útsvar, fasteignaskattur og framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, en auk þess innheimta sveitarfélögin ýmsar þjónustutekjur og...

Hveragerði best í heimi

Við ólumst upp við að hlaupa á milli húsa í Hveragerði, banka á dyr og spyrja hvort vinirnir vildu koma út í Eina krónu....

Kjaramál leikskólakennara

Félagsmenn 8. deildar félags leikskólakennara á Suðurlandi lýsa yfir áhyggjum varðandi þá stöðu sem upp er komin. Kjaraviðræður hafa enn ekki skilað árangri þar...

Nýjar fréttir