12.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Umræðan

Taxa þankar

Vegna ýmissa breytinga sem virðast vera í uppsiglingu í leigubílaakstri langar mig að minnast fyrri tíma. Í byrjun aksturs leigubíla um 1960 voru vegir...

Frá sveitasíma til snjalltækis

Í nútímasamfélagi hefur ákveðinn hluti samskipta og þjónustu færst yfir á netið og  samfélagsmiðla og fréttir eru aðgengilegar allan sólarhringinn á netmiðlum. Símar og...

Skipta fjármál Sveitarfélagsins Árborgar þig máli?

Þegar kemur að skrifum um fjármál sveitarfélagsins þá missa margir áhugann. En staðreyndin er sú að skilvirkur rekstur og aðhald í fjármálum er grundvallaratriði...

Afsakið kæru landsmenn, það eru að koma kosningar!

Vegna ummæla(1) formanns Framsóknarflokksins og innviðaráðherra frá því í gær er rétt að benda lesendum á það strax, að efni þessarar greinar er tengt kosningum...

Heiðarleiki og raunsæ fyrirheit í pólitík

Margir brosa líklega út í annað yfir þessari fyrirsögn, enda er orðræðan í samfélaginu yfirleitt á þann veg að stjórnmál og heiðarleiki fari ekki...

Höfn í Vík í Mýrdal

Jökulsá er nú almennilega brúuð – en getur hafnleysan í Vík orðið að hafnarstæði? Fyrir rúmri öld var Jökulsá á Sólheimasandi fyrst brúuð. Þetta höfðu...

Er heita vatnið hjá Selfossveitum að klárast?

Stutta svarið við spurningunni er nei. Þó svo svarið við spurningunni sé nei, að þá er nú reynt að skapa hávaðaumræðu um stöðu orkuöflunar...

Fyrirmyndarþjónusta fyrir allt fólkið okkar

Undanfarin ár hefur mikil uppbygging átt sér stað í Þorlákshöfn og annarsstaðar í Ölfusi. Hingað streymir fólk úr öllum áttum og á öllum aldri...

Nýjar fréttir