13.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Umræðan

Höfuðstöðvar Náttúruverndarstofnunar á Hvolsvelli

Það er ástæða til að gleðjast fyrir okkur Sunnlendinga, en með samþykkt Alþingis 22. júní sl., annars vegar lög um Náttúruverndarstofnun, og hins vegar...

Meirihluti bæjarstjórnar Árborgar á alvarlegum villigötum

Undanfarnir tveir mánuðir hafa verið mjög viðburðarríkir í bæjarstjórn Árborgar. Mikið hefur verið rætt um skipti á bæjarstjóra, kosti, galla, framkvæmd og klofning. Erfitt...

Stoltur af samfélaginu í Árborg

Það eru forréttindi að búa í samfélagi sem býður upp á góða þjónustu fyrir íbúa á öllum aldri. Það á bæði við um þjónustu...

Takk Árborg

Ég vill byrja á að segja að ég kem ekki úr pólitík, er hvorki að stefna í þá átt né sækja um einhverja stöðu...

Ófagleg vinnubrögð HSU og FSRE

Mikil umræða er þessa dagana um heilsugæslumál í Uppsveitum Árnessýslu. Engan skal undra þar sem Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) og Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir (FSRE) hafa...

Atvinnulaus leikskólakennari, það er víst til

Ég er fjögurra barna móðir, búsett í Árborg, ég er leikskólakennari að mennt ásamt að öðlast BA gráðu í Félagsvísindum núna á næstu vikum....

Á leið til Canaryeyja

Senjórítur Sangría og sól söng Laddi um árið og lýsti í lagi sínu ferðalögum sólarþyrstra Íslendinga á sólarstrendur, enda umtalsverð sólskinsvöntun á okkar ágæta...

Sameiningarhugleiðingar

Árið 1946 klauf Hveragerði sig frá Ölfushreppi. Á þeim árum var að myndast þéttbýli í Hveragerði, en í Ölfusi var hefðbundið bændasamfélag – Þorlákshöfn...

Nýjar fréttir