1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Umræðan

Gleðilega hátíð kæru íbúar í Svf. Árborg

Árið 2024 hefur verið viðburðaríkt á marga vegu og allt í einu er desember genginn í garð með tilheyrandi undirbúningi jólahátíðar og áramóta. Lífsreynsla...

Sveitarfélagið Ölfus með jákvæðan rekstur upp á 938 milljónir

Við höfum lækkað fasteignaskattshlutfall um 45% á fimm árum og hyggjum á innviðafjárfestingar upp á 9 milljarða. Framkvæmdir hefjast við nýjan miðbæ, menningarhús, knattspyrnuhús...

Krafa um varanlegt varaafl í Vík og tafarlausa stefnumótun til framtíðar

Þegar þetta er ritað þá hefur verið rafmagnslaust í 12 klukkustundir í Mýrdalshreppi. Taldar eru líkur á að bilun hafi orðið vegna mikilla vatnavaxta...

Innviðauppbygging og viðhald í Sveitarfélaginu Árborg

Í ört stækkandi sveitarfélagi er að mörgu að huga, sinna þarf viðhaldi og endurbótum ásamt því horfa til framtíðar, byggja upp innviði í takt...

Þökkum íbúum fyrir þátttöku í íbúakosningunni

Við, bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Ölfusi, viljum þakka íbúum kærlega fyrir þátttökuna í íbúakosningunni sem nú er lokið. Kosið var um hvort heimila ætti starfsemi...

Hörmungarsaga viðbyggingar við leikskólann Óskaland

Hörmungarsaga þessi hófst með leigusamningi sem meirihluti O-listans og Framsóknar í Hveragerði gerði við Fasteignafélagið Eik (Eik) og verktakafyrirtækið Hrafnshóll ehf (Hrafnshóll) síðasta vor....

Til þjónustu reiðubúin

Nú að loknum kosningum eru okkur efst í huga þau fjölmörgu samtöl sem við áttum við íbúa kjördæmisins síðustu vikur. Við viljum þakka ykkur...

United Silicon í Reykjanesbæ – víti til varnaðar fyrir Ölfus!

Hugmyndir þýska iðnaðarrisans Heidelberg um að byggja mölunarverksmiðju í Þorlákshöfn kalla óneitanlega fram ákveðin hugrenningartengsl við annað stórt iðnaðarverkefni í nágrannasveitarfélagi sem fór út...

Nýjar fréttir