-4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Myndbönd

Jórukórinn í jólaskapi á æfingu – tónleikar framundan

Dfs.is leit við á æfingu hjá Jórukórnum í gærkvöldi til að koma okkur í jólaskapið. Það er ekki seinna vænna því fyrsti í aðventu...

Fjöldi gesta samankominn á sameiginlegum jólabasar kvenfélaga í Flóahreppi

Það eru kvenfélög Villingaholtshrepps, Hraungerðishrepps og Gaulverjabæjarhrepps sem stóðu að jólabasar í Þingborg. Viðburðurinn var vel sóttur og margir gerðu góð kaup. Allt fé...

Útlit á nýjum Suðurlandsvegi milli Selfoss og Hveragerðis

Í myndbandi sem Mannvit gerði fyrir Vegagerðina má sjá hvernig nýtt vegstæði mun liggja um Ölfusið. Talsverð fækkun er á gatnamótum og undirgöngum verður...

Frumsýning Leikfélags Selfoss í kvöld

Leikfélag Selfoss frumsýnir fjölskylduverkið „Á vit ævintýranna“ í leikstjórn Ágústu Skúladóttur í kvöld, föstudaginn 12. október, í Litla leikhúsinu við Sigtún. Sýningin er sameiginleg sköpun...

Samstöðufundur við Sláturfélag Suðurlands

Samstöðufundur Reykjavik Animal Save var haldinn fyrir framan Sláturfélag Suðurlands á Selfossi. Einnig voru mættir mótmælendur sem vildu mótmæla samstöðufundinum. Það var gert með...

Samgönguvikan 2018: „Veljum fjölbreyttan ferðamáta“

„Veljum fjölbreytta ferðamáta“ er yfirskrift Samgönguviku í ár, en hún var sett þann 16. september, á Degi íslenskrar náttúru. Um er að ræða samevrópska...

Kynningarfundur Flugakademíu Keilis á Selfossflugvelli

Töluverður fjöldi var samankominn á Selfossflugvelli í gærkvöldi. Flugakademía Keilis, sem hefur haft afnot af Selfossflugvelli fyrir flugkennslu sína (nánar í frétt dfs.is hér),...

„Einn bjartan sumardag“, nýtt lag í flutningi bræðranna Helga og Hermanns úr Logum

Bræðurnir Helgi og Hermann Ingi Hermannssynir tóku upp nýtt lag og myndband á dögunum. Myndbandið er tekið upp í  Ólafsvallakirkju í Skeiða- og Gnúpverjahreppi....

Nýjar fréttir