1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Myndbönd

Velheppnuð Starfamessa á Suðurlandi

Þann 9. apríl sl. söfnuðust ungmenni úr efstu bekkjum grunnskóla á Suðurlandi saman á Starfamessu sem haldin var í þriðja sinn í Hamri, verknámshúsi...

Slökkt í logandi bifreið með eldvarnateppi

Brunavarnir Árnessýslu í samstarfi við Mannvirkjastofnun stóðu fyrir ráðstefnu um hættur í rafmagnsbílum og ökutækjum með aðra eldsneytisgjafa en hefðbundið jarðefnaeldsneyti. Meðal fyrirlesara var...

Stjórnstöð björgunaraðila í Árnessýslu

Ekki er langt síðan að afar fullkomin sameiginleg stjórn­stöð viðbragðsaðila í Björgunarmiðstöð Árborgar leit dagsins ljós. Hún sannaði gildi sitt strax ef marka má...

Kvenfélag Grímsneshrepps 100 ára á árinu

Laufey Guðmundsdóttir er formaður Kvenfélags Grímsneshrepps og kom í viðtal við dfs.is. Tilefnið er afmæli félagsins sem verður 100 ára nú í apríl. Heilmikil...

Ert þú að gleyma að skila í pokastöðina?

Þessari spurningu geta vafalítið margir Sunnlendingar svarað játandi. Undirritaður játar í öllu falli, undanbragðalaust, að hafa tekið poka og gleymt að skila, tekið annan,...

Daði Freyr með skemmtilega fréttatilkynningu

Sunnlenski tónlistarmaðurinn Daði Freyr hefur sent frá sér fréttatilkynningu um nýtt lag sem hann ætlar að gefa út á miðnætti. Þrátt fyrir að lagið...

Breyttar áherslur í Þrastarlundi

Nýjir eigendur hafa tekið við rekstri Þrastarlundar í Grímsnesi. Það eru þeir Celio Sosa og Björn Baldursson. Celio sér um veitingahlið rekstrarins og er...

Anna og Þorgeir opna asískt veitingahús á Selfossi

Hjónin Anna Lyn og Þorgeir F. Sveinsson hafa opnað nýjan veitingastað með asískar áherslur að Eyravegi 15. Þau hafa búið á Selfossi síðan 2015....

Nýjar fréttir