3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Myndbönd

Virkjum hæfileikana – alla hæfileikana

Vinnumálastofnun stóð fyrir "Fyrirmyndarviku" dagana 14. – 18. október sl. Markmið vikunnar var að vekja athygli á mikilvægi þess að auka möguleika fólks með...

„Oft erum við bara að kaupa okkur gleði“

Við erum komin í heimsókn til Gunnhildar Stellu Pálmarsdóttur, eða Gunnu Stellu,  eins og hún er oftast kölluð. Fyrir nokkrum árum byrjaði Gunna Stella...

Nýr veitingastaður, Hofland Eatery, opnaði í Hveragerði í dag

Hofland Eatery er nýr veitingastaður í Hveragerði sem er byggður á gömlum grunni. „Það var karl faðir minn og systir sem ráku hér svipaðan...

Tónlistarkonan BIRNA gefur út sitt fyrsta myndband

BIRNA, 15 ára tónlistarkona úr Hveragerði, var að gefa út sitt fyrsta myndband sem tekið var upp í Reykjavík, nóttina fyrir 17. júní þegar...

Heimsókn til Fúsa Kristins á Bankaveginn

DFS TV leit við hjá Sigfúsi Kristinssyni á skrifstofu hans á Bankaveginum á Selfossi. Sigfús er höfðingi heim að sækja og tók vel á...

Tré og list í Forsæti

Í Forsæti í Flóahreppi má finna afar áhugavert gallerý þeirra hjóna Ólafs Sigurjónssonar og Bergþóru Guðbergsdóttur. Í myndbandinu fer Ólafur yfir tilurð safnsins, kynnir...

Baráttukveðjur frá bæjarbúum

Blaðamenn Dagskrárinnar brugðu sér af bæ í hádeginu til að taka púlsinn á stemmningunni fyrir stórleik kvöldsins. Óhætt er að segja að rífandi stemmning...

Fólk vill tengjast náttúrunni aftur

Auður I. Ottesen, ritstjóri tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn er mörgum að góðu kunn. Þegar hún tók á móti okkur var hún í óða önn...

Nýjar fréttir