3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Myndbönd

Á rúntinum með Ásu Berglindi Hjálmarsdóttur

  Ása Berglind Hjálmarsdóttir er í 2. sæti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Hún fór yfir stefnumálin og sagði frá sjálfri sér. Á rúntinum eru...

Á rúntinum með Söndru Sigurðardóttur

  Sandra Sigurðardóttir er í 2. sæti á lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi. Hún spjallaði um stefnumál flokksins og líf sitt utan kosningabaráttunnar. Á rúntinum eru nýir...

Á rúntinum með Höllu Hrund Logadóttur

  Halla Hrund Logadóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, kom í spjall og ræddi stefnumálin og líf sitt utan kosningabaráttunnar. Á rúntinum eru nýir viðtalsþættir á DFS...

Lindin tískuverslun 50 ára

Mæðgurnar Bryndís Brynjólfsdóttir, gjarnan kölluð Dísa og Kristín Hafsteinsdóttir hafa í sameiningu rekið tískuvöruverslunina Lindina á Selfossi í 50 ár í dag, 15. febrúar....

Vor í lofti í Listagjánni

Ásdís Hoffritz hefur stundað listsköpun í rúm tuttugu ár, en hafði aldrei gefið sköpunargáfunni lausan tauminn fyrir þann tíma. Í dag er hún nánast óstöðvandi...

Býr til snyrtivörur úr útlitsgölluðu grænmeti

Erna Hödd Pálmarsdóttir, frumkvöðull hitti DFS TV á Tryggvaskála nú á dögunum. Erna er að vinna að afar áhugaverðri nýjung í fyrirtæki sínu Beauty...

Valli Reynis hefur opnað Kebab Selfoss

Í dag kl. 11:30 opnaði Selfyssingurinn Gunnar Valgeir Reynisson, eða Valli Reynis eins og hann er oftast kallaður, nýjan veitingastað sem ber nafnið Kebab...

Nýr blandaður kór á Suðurlandi

Kórinn Sunnlenskar raddir tók til starfa nú í haust. Kórinn er blandaður kór og markmiðið að syngja fjölbreytt lög af ýmsum toga. DFS TV...

Nýjar fréttir