1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Viðtöl

Giftir ferðamenn í íslenskri náttúru

Ingveldur Anna Sigurðardóttir er lögfræðingur frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum. Hún starfar sem löglærður fulltrúi sýslumannsins á Suðurlandi. Eitt af þeim verkefnum sem hún fæst...

Riftur samningur í Katar leiddi til flutninga til Balí

Hvergerðingurinn Guðbjörg Valdimarsdóttir er á hraðri leið upp í CrossFit-heiminum. Hún flutti til Doha í Katar í sumar með kærastanum sínum, Jóni Inga, til...

Úr hestaferðum á veðreiðar

Á undanförnum 16 árum hefur hópur 17 kvenna frá Suðurlandi verið saman í hestahópi sem kallar sig Hefðarkonur. Þær fara saman í útreiðartúra og...

„Það er hægt að sjá grín í öllu“

Theodóra Guðnadóttir er 26 ára Selfyssingur búsett í Reykjavík. Undanfarin ár hefur hún verið að fikta við uppistand við góðan orðstír og hefur áhuga...

Var rekin úr skóla fyrir að vera of ljót

Elísabet Jökulsdóttir er ein af okkar fremstu skáldkonum og er þekkt fyrir verk sín og gjörninga. Meðal verka hennar eru bækurnar Heilræði lásasmiðsins, Aprílsólarkuldi og Saknaðarilmur. Saknaðarilmur...

Úr Þorlákshöfn í Þjóðleikhúsið

Sigríður Fjóla Þórarinsdóttir er ungur og metnaðarfullur Ölfusingur með ástríðu fyrir leikhúsheiminum. Hún hefur alla tíð haft áhuga á sviðslistum og dreymir um að...

Fundu ættingja á Íslendingadegi í Kanada

Um 50 þúsund manns komu saman í Gimli í Kanada fyrstu helgina í ágúst til þess að fagna árlegum Íslendingadegi. Einnig komu saman um...

„Náttúran er ég ef ég leyfi henni að vera það“

„Streita er upplifun sem við öll tengjum við með einum eða öðrum hætti. Við förum ekki í gegnum lífið nema mæta streituvaldandi upplifunum,“ segir...

Nýjar fréttir