1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Viðtöl

Frá Selfossi til Burkina Faso: Nytjamarkaðurinn sem breytir lífum

Nytjamarkaðurinn á Selfossi hefur verið hornsteinn í sunnlensku samfélagi í 16 ár. Hann var stofnaður af Hvítasunnukirkjunni 1. desember 2008. Hugmyndin var upphaflega að...

Æfði á sama stað og Messi og Maradona

Hvergerðingurinn Brynjar Óðinn Atlason er ungur og efnilegur fótboltamaður. Hann hefur spilað fyrir bæði U15 og U16 landslið Íslands ásamt því að spila með...

Jóli Hólm varð til í brúðkaupi Jóa Berg

Uppistandssýningin Jóli Hólm sem sýnd er í Bæjarbíó er ein af mörgum jólasýningum sem sýndar eru í desember. Sólmundur Hólm og Halldór Smárason sameina...

Gömul íslensk mynt fær nýtt líf sem skartgripir

Afi & ég er skartgripafyrirtæki sem sérhæfir sig í að smíða skart úr gamalli íslenskri mynt. Árni Veigar Thorarensen og Gunnar Th. Gunnarsson, afi...

„Fátt betra en að láta gott af sér leiða“

Esther Ýr Óskarsdóttir er ung og upprennandi listakona frá Selfossi. Hún starfar sem regluvörður hjá Heimum fasteignafélagi en stundar myndlist í frítíma sínum. Hún...

„Í kennarastéttinni er ekki fólk sem leikur sér að því að sitja veikt heima“

Undanfarið hefur verið neikvæð umræða um kennarastarfið í samfélaginu. Umræðan kom í kjölfar verðandi kennaraverkfalls. Hún hefur snúist um litla kennsluskyldu kennara, undirbúningstíma og...

Giftir ferðamenn í íslenskri náttúru

Ingveldur Anna Sigurðardóttir er lögfræðingur frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum. Hún starfar sem löglærður fulltrúi sýslumannsins á Suðurlandi. Eitt af þeim verkefnum sem hún fæst...

Riftur samningur í Katar leiddi til flutninga til Balí

Hvergerðingurinn Guðbjörg Valdimarsdóttir er á hraðri leið upp í CrossFit-heiminum. Hún flutti til Doha í Katar í sumar með kærastanum sínum, Jóni Inga, til...

Nýjar fréttir