-5.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Sveitarstjórnamál

Aldís gegnir áfram stöðu bæjarstjóra í Hveragerði

Aldís Hafsteinsdóttir var nýlega kjörin formaður Sambands íslenskskra sveitarfélaga. Hún hlakkar til að takast á við nýtt embætti. Aldís mun áfram gegna starfi bæjarstjóra...

Sveitafélagið Ölfus í sókn

Fimm þingmenn Suðurkjördæmis hafa hug á því að skipaður verði starfshópur til að móta stefnu um hvernig megi standa að innviðauppbyggingu hafnarinnar í Þorlákshöfn....

Kröfu um ógildingu íbúakosninganna hafnað

Þriggja manna nefnd á vegum Sýslumannsins á Selfossi hafnaði kröfum kærenda um ógildingu kosninga um miðbæ á Selfossi. Íbúakosningar voru haldnar þann 18. ágúst...

Framkvæmdir hafnar við nýjan leikskóla í Reykholti

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar ákvað að ráðast í byggingu nýs leikskóla eftir að raki og mygla greindist í eldra húsnæði leikskólans Álfaborgar sumarið 2016. Gamla húsnæði...

Bæjarráð Árborgar vill hringtorg og undirgöng við Suðurhóla á Selfossi

Í fundargerð bæjarráðs Árborgar er áskorun á Vegagerðina. Áskorunin felst í að Vegagerðin hefji nú þegar hönnun og framkvæmd á gerð hringtorgs og undirganga...

Gagnrýnin og málefnaleg umræða er nauðsynleg

Nú eru liðnir þrír mánuðir frá því að nýr meirihluti fjögurra framboða tók við stjórnartaumunum í Svf. Árborg, og hvað er svo að frétta...

Góðar umræður á samráðsfundi í Hveragerði

Annar samráðsfundur SASS um brýnustu viðfangsefnin í umhverfis- og auðlindamálum á Suðurlandi var haldinn á Hótel Örk þann 4. september sl. Umræðuefnin voru fjölbreytt...

Fundarröð um mótun menntastefnu hófst í Árborg

Fundaröð um mótun menntastefnu Íslands til ársins 2030 hófst í Árborg í gær, mánudaginn 3. september, að viðstöddum mennta- og menningarmálaráðherra, Lilju Alfreðsdóttur og...

Nýjar fréttir