1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Sveitarstjórnamál

Könnun um mögulegar sameiningar allra sveitarfélaga í Árnessýslu

Forsvarsmenn svietarfélaganna í Árnessýslu hafa sent frá sér bréf er tengist mögulegum sameiningum sveitarfélaganna. Í bréfinu segir: Nú stendur yfir könnun á kostum og göllum...

Skaftárhreppur ræðst í markvissa uppbyggingu mannauðs

Sveitarfélagið Skaftárhreppur hefur samið við starfs­manna­sjóðinn Sveitamennt um að gerð verði þarfagreining á fræðslu­þörf­um meðal alls ófagmenntað starfsfólks hjá sveitarfélaginu. Mark­mið sveitarfélagsins með vinnunni...

Frí á launum fjórum vikum fyrir fæðingu hjá Hveragerðisbæ

Bæjarráð Hveragerðis samþykkti nýlega að barnshafandi starfsmenn bæjarins eigi möguleika á launuðu fríi einum mánuði fyrir settan fæðingardag. Fæðingardag þarf að staðfesta með læknisvottorði....

Rafbíll í þjónustu Sveitarfélagsins Ölfuss

Sveitarfélagið Ölfus festi fyrir skömmu kaup á sínum fyrsta rafbíl, bifreið af gerðinni Kia Soul, sem notuð verður við heimaþjónustu fyrir aldraða í sveitarfélaginu....

Erfðafesta á Friðarstöðum innleyst

Samkomulag hefur verið undirritað á milli Hveragerðisbæjar og ábúenda á Friðarstöðum um að bæjarfélagið leysi til sín eignir ábúenda á jörðinni Friðarstöðum, Hveragerðisbæ. Jörðin...

Ný dælustöð og borað eftir heitu vatni í Árborg

Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Árborgar, var spurðu út í veitumál hjá sveitarfélaginu þ.e. hvað væri helst að frétta af þeim. Hún sagði að til standi...

Stjórn SASS lýsir yfir vonbrigðum vegna lækkunar fjárframlaga til vegamála

Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) samþykkt á stjórnarfundi samtakanna 3. mars sl. eftirfarandi ályktun vegna ákvörðunar um lækkun fjárframlaga til vegamála: „Stjórn SASS lýsir yfir...

Sveitarfélagið Árborg dæmt til að greiða Gámaþjónustunni 24 milljónir

  Þann 21. febrúar sl. var kveðinn upp dómur í Héraðsdómi Suðurlands, í máli Gámaþjónustunnar gegn Sveitarfélaginu Árborg. Þar er Svf. Árborg dæmt til að...

Nýjar fréttir