-4.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Sveitarstjórnamál

Fjárfestingar til framtíðar

Í umræðu um nauðsynlegar fjárfestingar í innviðum Sveitarfélagsins Árborgar, ber að hafa í huga að sveitarfélagið er áttunda fjölmennasta sveitarfélag landsins, þar sem íbúafjölgun...

Eitt stærsta fasteignaþróunarverkefni á landinu í Ölfusi

Fyrir skömmu undirrituðu Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, og Gísli Steinar Gíslason, fyrir hönd Hamrakórs ehf., samkomulag um fasteignaþróun í Sveitarfélaginu Ölfusi. Um er...

Selfossveitur og Árborg semja við DMM Lausnir

Selfossveitur bs. og Sveitarfélagið Árborg undirrituðu 3. apríl sl. samning við DMM Lausnir ehf. um hugbúnað fyrir eigna- og viðhaldsstjórnun. DMM mun verða notað...

Jákvæðir ársreikningar hjá Sveitarfélaginu Ölusi

Ársreikningar Sveitarfélagsins Ölfuss fyrir árið 2018 hafa nú verið birtir. Rekstrartekjur samstæðu Ölfuss námu 2.539 m.kr. og rekstrargjöld fyrir fjármagnsliði námu 2.036 m.kr. Rekstrarafkoma...

Úr Grímsnesinu góða

Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps hefur þegar á fyrsta ári kjörtímabilsins 2018–2022 stigið nokkur skref, sem ætla má að séu til heilla fyrir samfélagið. Til...

Opnunarhátíð Rannsóknaseturs um sveitastjórnarmál

Föstudaginn 5. apríl nk. verður formleg opnun Rannsóknaseturs um sveitarstjórnarmál í Háskóla Íslands á Laugarvatni. Í tilefni dagsins mun Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og...

Tækifæri í framhaldi af úttekt á rekstri og stjórnsýslu Árborgar

Það var skynsöm ákvörðun bæjarstjórnar Árborgar að staldra við og láta gera úttekt á rekstri og stjórnsýslu sveitarfélagsins. Það sést glöggt á lestri skýrslunnar...

Til hagsbóta fyrir íbúa

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Árborgar hefur nú samþykkt breytingar á stjórnskipan sveitarfélagsins, markmið þeirra breytinga sem gerðar hafa verið er að laga stjórnsýslu sveitarfélagsins að breyttum...

Nýjar fréttir