-0.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Sveitarstjórnamál

Verndarsvæði í byggð á Eyrarbakka

Haustið 2016 sótti Sveitarfélagið Árborg um styrk til Minjastofnunar til að vinna tillögu að verndarsvæði í byggð fyrir svæðið frá Einarshafnarhverfi að Háeyrarvöllum 12...

Leikvellir á Selfossi

Í Árborg eru leikvellir í næstum því hverju hverfi. Einhverjir eru til fyrirmyndar en aðrir eru í niðurníðslu. Nýlega var sett inn færsla varðandi leikvelli...

Samið um lagningu ljósleiðara í Grímsnes- og Grafningshreppi

Á föstudag í síðustu viku skrifaði Grímsnes- og Grafningshreppur undir samning við Mílu um lagningu ljósleiðara í sveitarfélaginu. Framkvæmdin felur í sér að tengja...

Ljósleiðarakerfi lagt í Flóahreppi

Sveitarstjórn Flóahrepps ákvað á fundi sínum 13. september sl. að fara í lagningu ljósleiðarakerfis um sveitarfélagið. Tæknisviði uppsveita var falið að vinna að undirbúningi...

Undirbúningshópur skipaður vegna byggingar nýs skóla á Selfossi

Bæjarráð Árborgar samþykkti á fundi sínum 14. september sl. að skipa fimm fulltrúa í undirbúningshóp vegna hugmynda- og undirbúningsvinnu við byggingu nýs grunnskóla í...

Plastlaus september í Hveragerði

Á heimasíðu Hveragerðisbæjar eru íbúar minntir á að nú stendur yfir átakið Plastlaus september. Þessu átaki er ætlað að hvetja til minni plastnotkunar og...

Alls konar þreifingar í gangi

Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar, var nýverið spurður í Dagskránni hver væru helstu verkefni sveitarfélagsins um þessar mundir. Sagði hann að þau hafi verið í...

Stjórn SASS ítrekar kröfu um fleiri hjúkrunarrými á Selfossi

Stjórn SASS ítrekaði á fundi sínum 7.-8. september sl. kröfu sína til heilbrigðisráðuneytisins þess efnis að fyrirhugað hjúkrunarheimili á Selfossi, sem nú er í...

Nýjar fréttir