-1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Sveitarstjórnamál

Áfram stutt við íþróttaakademíurnar í Árborg

Í vikunni skrifaði Sveitarfélagið Árborg undir áframhaldandi styrktarsamninga við íþrótta­aka­demíurnar fimm sem starf­ræktar eru við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Um 5 ára styrktar­samn­ing er að ræða...

82,2 mkr. hagnaður er af rekstri Hveragerðisbæjar

Hagnaður af rekstri Hveragerðisbæjar samkvæmt ársreikningi 2017 var 82,2 milljónir króna. Þetta kemur fram í síðari umræðu bæjarfulltrúa um ársreikninginn. Í bókun bæjarfulltrúa D-listans á...

Tillaga bæjarfulltrúa D-lista um íbúakosningu um aðal- og deiliskipulag miðbæjar Selfoss samþykkt

Bæjarstjórn Árborgar samþykkti á fundi sínum í gær tillögu bæjarfulltrúa D-listans um að efna til íbúakosningar á grundvelli 107. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 um...

Undirskriftahlutfall um miðbæ Selfoss endaði í 32,4% og 32,6%

Forráðamenn undirskriftsöfnunar um nýjan miðbæ í Árborg hafa sent frá sér eftirfarandi tilkynningu: Þjóðskrá Íslands hefur endurmetið niðurstöður undirskriftasöfnunar. En vegna mistaka þá voru rafrænar...

Bæjarfulltrúar D-lista leggja til íbúakosningu um miðbæjarskipulag á Selfossi

Bæjarfulltrúar D-listans í Árborg hafa sent frá sér yfirlýsingu í tengslum við undirskriftasöfnun varðandi nýtt miðbæjarskipulag á Selfossi. Þar kemur fram að þeir muni...

Hreinsunarátak í Árborg

Hreinsunarátak í Sveitarfélaginu Árborg hófst í dag mánudaginn 7. maí og stendur í viku eða til 12. maí. Á heimasíðu sveitarfélagsins eru íbúar hvattir...

Hugmyndavinnu vegna nýs skóla í Björkurstykki lokið

Vinnuhópur vegna hugmyndavinnu við undirbúning nýs skóla í Björkurstykki í Sveitarfélaginu Árborg hefur lokið störfum og skilað skýrslu til bæjarráðs og fræðslunefndar. Hópurinn hélt...

Bætt rekstrarafkoma Sveitarfélagsins Árborgar

Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2017 var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í gær. Samkvæmt reglum um reikningsskil sveitarfélaga skiptist ársreikningur í tvo...

Nýjar fréttir