-8.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Sveitarstjórnamál

Betri þjónusta fyrir börnin okkar

Betri þjónusta í fræðslu- og velferðarmálum í Hveragerði Skóla og velferðarþjónusta Árnesþings (SVÁ) var stofnuð 2013 og var Hveragerðisbær hluti af því byggðasamlagi frá upphafi....

Peningar tíndir af trjánum í Hveragerði

Frá upphafi starfs hönnunarhóps vegna byggingar nýs íþróttamannvirkis upp í Dal, var ljóst að ekki yrði tekið tillit til  framkvæmdakostnaðar né hönnunar- og framkvæmdatíma...

Ákvörðunarfælni fulltrúa O-lista og Framsóknar

Það er okkur bæjarfulltrúum D-listans með öllu óskiljanlegt hvers vegna ekki er búið að upplýsa íbúa Hveragerðisbæjar um ákvörðun varðandi uppbyggingu Hamarshallarinnar, en á...

Í átt að betri þjónustu

Stórt og langþráð skref í átt að bættri þjónustu við þá fjölmörgu sem sækja Ölfusdal heim hefur verið stigið af bæjarstjórn Hveragerðisbæjar.   Á fundi...

Heimavistarmál

Fjölbrautaskóli Suðurlands er annar tveggja framhaldsskóla sem starfræktir eru á Suðurlandi (að Vestmannaeyjum frátöldum) og eini Fjölbrautaskólinn í þessum landshluta. Fjölbrautaskóli Suðurlands þjónar um...

Hveragerðisbær vílar og dílar með vörumerkið Eden

Á fundi bæjarstjórnar Hveragerðis 13. júní sl. var tekin fyrir ósk eigenda nýrrar ísbúðar í Hveragerði að nota vörumerkið Eden sem Hveragerðisbær hefur einkaleyfi...

Hróp í myrkri

Í síðustu Dagskrá mátti heyra hróp sjö flokka meirihlutans í Árborg – hróp í kolniðamyrkri. Haldið var fram að framkvæmdastopp hefði ríkt í stjórnartíð...

Framkvæmdir og fjárfestingar í Árborg

Magnús Gíslason, varabæjarfulltrúi D-lista og formaður Sjálfstæðisfélagsins Óðins, skrifaði í Dagskrána, þann 8. maí, um framkvæmdir og fjárfestingar sem framundan eru í Sveitarfélaginu Árborg....

Nýjar fréttir