-14 C
Selfoss

FLOKKUR

Pistlar

Tannverndarhornið: Tannáverkar og slys

Á sumrin taka börnin fram hjólin sín, trampólínin skjóta tímabundnum rótum og rennibrautir sundlauganna vakna úr vetrardvala. Leiðinlegur fylgikvilli eru slys og óhöpp. Einnig...

Amma og afi eru ekki lengur með gervitennur

Sú var tíðin að „amma og afi“ voru almennt með hefðbundnar gervitennur. Í dag eru æ fleiri þeirra sem eru komnir af léttasta skeiðinu...

Lifðu lífinu lifandi

Þegar mamma mín var lítil stelpa lærði hún á píanó. Eitthvað gekk brösuglega fyrir mömmu að læra á píanóið eins og píanókennarinn reyndi að...

Einfaldara sumarfrí

Því það er komið sumar, sól í heiði skín. Vetur burtu farinn, tilveran er fín. Svo hljómar brot úr laginu “ Það er komið sumar” eftir Magnús Eiríksson....

Hvað gerir þú án þess að hugsa

Eitt sinn var kona spurð að því af hverju hún skipti lambalærinu í tvennt áður en hún setti það í ofninn. Svar hennar var, “mamma...

Verður mér hafnað í dag?

Þegar ég var lítil stelpa var ég dugleg að leika við aðra krakka. Mér fannst gaman að vera úti að leika, fara í barbie...

Óábyrg fjármálastjórn í Árborg og leiðtogahlutverk bæjarstjórans

Stærri fyrirtæki ráða sér gjarnan framkvæmdastjóra sem fer með daglega stjórn á rekstri og ber ábyrgð á honum gagnvart stjórn félagsins. Starf framkvæmdastjóra lýtur...

Hvað myndir þú segja við 17 ára þig?

Í páskafríinu ákváðum við hjónin að nýta tækifærið og losa okkur við restina af draslinu sem hafði safnast fyrir uppi á háalofti í gegnum...

Nýjar fréttir