9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Pistlar

Fátækt – smánarblettur á ríkri þjóð!

Umræðan um fátækt fólk kemur alltaf reglulega upp á yfirborðið. Öll erum við sammála um að sá er veruleikinn og einnig að það sé...

Hollvinasamtök menningarsalar á Selfossi verða stofnuð

Kunnara er en frá þurfi að segja að menningarsalur fyrir Sunnlendinga hefur verið í smíðum frá árinu 1972 í húsnæði Hótels Selfoss að Eyravegi...

Af verðeignakönnunum

Það hefur komið mér á óvart hve margir eru hissa á bókun í sveitarstjórn Flóahrepps um félagsheimilið Félagslund fyrir nokkru. Slíkt nær langt út...

Tækifæri í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Í vetur hefur verið starfandi sjálfsprottinn hópur ungmenna sem rætur eiga að rekja í Skeiða- og Gnúpverjahrepp. Þau hafa haldið opna fundi um atvinnumál...

Aukin þjónusta heimahjúkrunar og viðbótar hvíldarrými á HSU

Heilbrigðisstofnun Suðurlands óskaði eftir auknu fjárframlagi hjá Velferðaráðuneytinu í kjölfar ákvörðunar um lokun hjúkrunarheimilisins Kumbaravogs, til að bæta við tveimur hvíldarrýmum á Selfossi og...

Væri til í að sjá verkið í þriðja sinn

Nú er ég búinn að sjá leikritið „Láttu ekki deigan síga Guðmundur“ tvisvar í flutningi félaga í Ungmennafélagi Gnúpverja. Ástæða þess að ég fór...

Bjóða flóttamönnum með í fjölbreytt félagstarf

Ungmennaráð Árborgar er skipað af þrettán ungmennum á aldrinum 14–20 ára, einn fulltrúi fyrir hvern grunnskóla sveitarfélagsins, tveir frá ungmennafélaginu, tveir frá öðrum æskulýðsfélögum,...

Hjálparstarf í Afríkuríkinu Búrkína Fasó

Þann 6. febrúar 2017 lagði þrettán manna hópur af stað frá Íslandi til Afríkuríkisins Búrkíina Fasó. Af þessum þrettán einstaklingum voru fjórir frá Árborg....

Nýjar fréttir