15.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Pistlar

Hvaða áherslur vilja nemendur sjá í nýrri skólastefnu Árborgar?

Umræðu- og hugarflugsfundur var haldinn með stjórnum nemendafélaga grunnskólanna í Árborg miðvikudaginn 3. maí sl. Almenn ánægja var með fundinn enda komu nemendur með...

Samningur um nýja bæjarskrifstofu í Hveragerði

Bæjarskrifstofur Hveragerðisbæjar munu á haustmánuðum flytja úr núverandi húsnæði í verslunarmiðstöðinni í Sunnumörk í miðbæinn eða að Breiðumörk 20 (Arion banka húsið) en það...

Öflugt starf Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu

Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu var stofnað 1993. Félagssvæðið nær yfir alla sýsluna, þ.e. Ásahrepp, Rangárþing ytra og Rangárþing eystra. Aðal hvatamaður að stofnun...

Opið bréf til sveitarstjórnar Mýrdalshrepps og íþrótta- og tómstundanefndar

Nú er ég búsettur í Mýrdalshreppi og því miður er staðan í íþrótta- og tómstundamálum á þeim bænum ekki eins og best væri á...

Meðferðarferli fyrir deyjandi sjúklinga

Undanfarin ár hefur áhersla verið lögð á að sú umönnun sem dauðvona sjúklingar og aðstandendur þeirra njóta á síðustu dögum lífsins sé hágæðaumönnun. Þörfin fyrir...

Vorhugleiðingar Postula

Nú þegar sólin fer að hækka á lofti og grasið grænkar hægt og rólega birtast fleiri vorboðar úti, og þar á meðal erum við...

Sá vægir sem vitið hefur meira

„Sá vægir sem vitið hefur meira“ Pistill þessi hefst á tilvitnun í þennan íslenska málshátt. Tilvitnun þessa notaði fráfarandi skólastjóri Bláskógaskóla á foreldrafundi sem haldinn var...

Hvað er í gangi í Flóanum?

Á íbúafundi á vegum sveitarstjórnar Flóahrepps sem haldinn var í Þingborg mánudagskvöldið 8. maí síðastliðinn fluttum við undirritaðar eftirfarandi erindi: Varðandi uppsögn Önnu Grétu Ólafsdóttur...

Nýjar fréttir