-5.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Pistlar

Um skipulag við Austurveg á Selfossi

Í störfum mínum í skipulags- og byggingarnefnd Árborgar hef ég m.a. lagt herslu á að framfylgja ákvæði í aðalskipulagi svæðisins þar sem segir að...

Leikfélag Selfoss 60 ára á þessu ári

Leikfélag Selfoss fagnar á þessu leikári 60 ára afmæli. Félagið var stofnað að frumkvæði Kvenfélags Selfoss þann 9. janúar 1958 og var fyrsta stjórn...

Greinin í heild þarf að fara í rækilega naflaskoðun

Á toppi hagsveiflunnar á Íslandi varð efnahagslegt hrun í sauðfjárrækt. Þetta er hvorki hljómfögur né skemmtilegt upphafssetning á grein, engu að síður staðreynd. Það...

Ísólfur Gylfi hættir í vor sem sveitarstjóri Rangárþings eystra

Sveitarstjórnarkosningar fara fram í lok maí 2018. Ég hef verið í sveitarstjórnar- og landsmálapólitík frá árinu 1990. Ég hef ákveðið að láta hér staðar...

Alvarleg staða í þjónustu við eldra fólk í Árnessýslu

Í kjölfar lokunar hjúkrunarrýma á Kumbaravogi og Blesastöðum í Árnessýslu hefur skapast ófremdarástand í málefnum þeirra sem á slíkum rýmum þurfa að halda. Þegar...

Miðbær Selfoss – Til lengri tíma litið

Selfossbær og svæðið í kring sé ég sem heild þegar kemur að sögu- og menningu. Í kjölfar umræðu og þar með vakningu munu góðir...

Eitt skref af ótal mörgum

Undir jól og áramót ár hvert hyggja menn að næsta ári og hafa oftast uppi góðar vonir. Á yfirstandandi ári urðu stjórnmálamenn og kjósendur...

Tækifæri velgengninnar

Sveitarfélögin í Árnessýslu standa vel, það er gróska, það er uppbygging og það eru „allir glaðir“. Við höfum sem samfélag tvo valkosti; annars vegar...

Nýjar fréttir