-1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Pistlar

Bergheimar fá Grænfána

Leikskólinn Bergheimar í Þorlákshöfn er leikskóli á Grænni grein og hefur verið það síðan 2014 en þá var stofnuð umhverfisnefnd við skólann. Í umhverfisnefnd...

Örstutt af „forréttindum“ kirkjunnar

Ég þakka viðbrögð Álfheiðar Eymarsdóttur, varaþingmanns Pírata, í síðustu Dagskrá við grein minni um aðskilnað ríkis og kirkju. Fáeinar athugasemdir eftir lesturinn: Afglapar við samningaborðið? Við...

Byggðarþróun í Árborg

Á heimsvísu hafa úthverfi verið til frá seinni heimstyrjöldinni. Sem hugmynd í byggðarþróun telst hún enn vera tilraun, og hingað til sem tiltölulega misheppnuð...

Flóaáveitufélagið 100 ára

Þann 8. febrúar 1918 var Flóaáveitufélagið stofnað í Fjölni á Eyrabakka. Það er því 100 ára. Lög um áveitu yfir Flóann voru samþykkt á Alþingi...

Íbúafundur um hönnun Sigtúnsgarðs á Selfossi

Fyrr í vetur bauð Sveitarfélagið Árborg út hönnun útivistarsvæða miðsvæðis á Selfossi. Um er að ræða Sigtúnsgarð, Tryggvagarð og leikvöllinn við Heiðarveg. Lægsta tilboð...

Veggjöldin enn á ný

Fyrir Alþingiskosningar sem fram fóru 29. október 2017 var nokkuð rætt um hugmyndir um veggjöld á vegina út frá höfuðborgarsvæðinu. Jón Gunnarsson, þáverandi samgöngu-...

Náms- og starfsráðgafar FSu á ferð um Suðurland

Janúarmánuður er liðinn. Framundan er febrúar með hækkandi sól og nýjum tækifærum. Í febrúar verða líka náms- og starfsráðgjafar í FSu á ferð á...

Ísland ljóstengt – Flóaljós

Verkefnið „Ísland ljóstengt“ er landsátak í uppbyggingu ljósleiðarakerfa í dreifbýli utan markaðssvæða. Markmiðið með verkefninu er að 99,9% allra heimila á Íslandi eigi kost...

Nýjar fréttir