-6.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Pistlar

Samanburðartilraunum oddvita Ásahrepps svarað

Í síðustu viku barst íbúum Ásahrepps bréf frá oddvita þar sem reynt er að skýra út hina hömlulausu græðgi sem nú á sér stað...

Er þetta vilji kjósenda í Ásahreppi?

Á fyrstu vikum nýrrar hreppsnefndar Ásahrepps hefur gengið erfiðlega að stilla saman strengi og vinna í takt enda kannski ekki von á öðru þegar...

Er fita góð eða slæm?

Rétta svarið er, BÆÐi, því fitur eru mjög misjafnar. Mikið unnar olíur, fitur og transifitur sem eru notaðar í unnin matvæli geta verið mjög...

Ofurlaun oddvita Ásahrepps

Undirrituð tók nýverið sæti í hreppsnefnd Ásahrepps í öðru sæti E-listans, en listakosningar voru í fyrsta sinn viðhafðar í sveitarfélaginu. Skömmu fyrir kosningar kom...

Málefni útivistar í Árborg

Rétt fyrir kosningar s.l. vor tók meirihluti bæjarstjórnar sig til og lét hefja vinnu við göngustíg við hlið Eyrarbakkavegs frá Selfossi og niður að...

Gömul hús á ferð um landið

Byggð þróast og breytist. Hús ganga úr sér og þarfnast viðgerða og breytinga í takt við tímana. Breyttir atvinnuhættir og lífsmáti hafa oft kallað...

Hvað ef skipulagi miðbæjar Selfoss verður hafnað?

Í viðtali við formann bæjarráðs Árborgar, Eggert Val Guðmundsson, S-lista, sem birtist á sjónvarpsstöðinni Hringbraut kom fram að ef íbúar hafna aðal- og deiliskipulagi...

„Ekki meir, ekki meir!“

Sveitarfélagið Árborg stóð fyrir opnum kynningarfundi um verkefnið „Verndarsvæði í byggð“ á Eyrarbakka á síðasta ári. Megininntak þess er að hluti af gömlu byggðinni...

Nýjar fréttir