7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Pistlar

Að bregðast komandi kynslóðum 

Kennaraverkfallið í Fjölbrautaskóla Suðurlands og öðrum skólum landsins er skýrt dæmi um hvernig áhugaleysi stjórnvalda gagnvart menntakerfinu bitnar á framtíð nemenda og réttindum komandi...

Garðyrkja og myndlist í hversdeginum

Nú er hreyfing í garðinum sem umlykur Listasafn Árnesinga í Hveragerði og bæjarbúar og nærsveitafólk er boðið sérstaklega velkomið þangað nú sem endranær. Í...

Gestsaugu á Selfossi

Ég veit svo sem ekkert hvað ég er að vilja upp á dekk, skrifandi hér einhver skilaboð til Selfyssinga og nærsveitunga. Ég er náttúrulega...

Galdrakonan í Þorkelsgerði í Selvogi

Við Ólafur Kristjánsson í Geirakoti guðuðum á gluggann hjá Sigurbörgu Eyjólfsdóttur í Þorkelsgerði í Selvogi, hún kom til dyra og ég ávarpaði hana með...

SLAM!

Væntanlega rekur lesendur í rogastans við það að sjá fyrirsögn á erlendu tungumáli. En það á sínar skýringar. Hér verður rekin tilurð og tilgangur...

Til hamingju með daginn okkar 1. maí, alþjóðlegan baráttudag launafólks

Þegar kemur að 1. maí kemur upp í hugann hverjar eru helstu félagslegu áskoranir sem launafólk stendur frammi fyrir. Verkalýðshreyfingin hefur í gegnum tíðina...

„Illa ígrunduð ákvörðun stjórnenda Hveragerðisbæjar“

Að gefnu tilefni: Á dögunum átti ég leið um Sunnumörk, húsnæði það í Hveragerðisbæ þar sem Bónus, bakarí, Bókasafnið í Hveragerði, lyfjabúð, vínbúð og ýmis...

Í ósamstæðum skóm 8. mars – hvað er nú það

Föstudaginn 8. mars ætla Soroptimistar um allan heim að ganga í ósamstæðum skóm til að heiðra alþjóðlegan baráttudag kvenna sem hefur verið við lýði...

Nýjar fréttir