-3.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Pistlar

SLAM!

Væntanlega rekur lesendur í rogastans við það að sjá fyrirsögn á erlendu tungumáli. En það á sínar skýringar. Hér verður rekin tilurð og tilgangur...

Til hamingju með daginn okkar 1. maí, alþjóðlegan baráttudag launafólks

Þegar kemur að 1. maí kemur upp í hugann hverjar eru helstu félagslegu áskoranir sem launafólk stendur frammi fyrir. Verkalýðshreyfingin hefur í gegnum tíðina...

„Illa ígrunduð ákvörðun stjórnenda Hveragerðisbæjar“

Að gefnu tilefni: Á dögunum átti ég leið um Sunnumörk, húsnæði það í Hveragerðisbæ þar sem Bónus, bakarí, Bókasafnið í Hveragerði, lyfjabúð, vínbúð og ýmis...

Í ósamstæðum skóm 8. mars – hvað er nú það

Föstudaginn 8. mars ætla Soroptimistar um allan heim að ganga í ósamstæðum skóm til að heiðra alþjóðlegan baráttudag kvenna sem hefur verið við lýði...

900 öflugar konur í röðum Samtaka sunnlenskra kvenna

Starf Sambands sunnlenskra kvenna stendur með miklum blóma nú sem áður.  Á Ársfundi SSK sem haldinn var í apríl 2023, urðu formannaskipti, og við...

Þróunarverkefni leikskólans Goðheima 

Geymast mér í minni myndir bernskunnar   Verkefnið Geymast mér í minni myndir bernskunnar snýr að vellíðan leikskólabarna. Mikilvægt er að þær myndir sem geymast í...

Annáll Krabbameinsfélags Árnessýslu 2023

Þau eru fá lýsingarorðin sem ná yfir hversu stórkostlegt árið 2023 hefur verið í starfsemi Krabbameinsfélags Árnessýslu. Við lögðum af stað inn í árið með...

Hæsta kauptilboð í eign þarf ekki endilega að vera það besta

Seljendur eigna þurfa að skoða vel öll kauptilboð sem berast í eign þeirra og meta hvaða tilboð hentar best. Hæsta tilboðið þýðir ekki endilega...

Nýjar fréttir