11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Pistlar

Að kasta krónunni og hirða aurinn

Á 9. fundi bæjarstjórnar Árborgar þann 27. febrúar sl. tók ég til máls undir lið 29 þar sem lögð var fram skýrsla Haraldar L....

Heilsueflandi Árborg

Það er fagnaðarefni að bæjarstjórn Árborgar hefur sótt um að Sveitarfélagið Árborg verði heilsueflandi sveitarfélag. Heilsueflandi samfélag er heildræn nálgun á almennri lýðheilsu sem Embætti...

Vegna umræðu um veggjöld

Samgönguáætlun var afgreidd á Alþingi í síðustu viku. Áætlunin tók mikilvægum breytingum í meðförum umhverfis- og samgöngunefndar, undir forystu Miðflokksins. Má þar nefna að...

Saumastofan í Þorlákshöfn á erindi við fólk

Það er mikið að gera í leikhúsmenningunni á Suðurlandi þessar vikurnar. Þrjá frumsýningar á einum mánuði. Fyrir leikhúsunnanda eins og mig er þetta æðislegt...

Minnkum, endurnýtum og endurvinnum

Mikil umræða um sorp og umhverfismál er í gangi á Suðurlandi þessa dagana. Það er ekki að ástæðulausu því erfitt ef ekki ómögulegt hefur...

Fjölgum gönguljósum á Selfossi

Á síðustu árum hefur umferð um aðalgötur bæjarins aukist jafnt og þétt. Umferðin hefur ekki eingöngu tengst ferðamönnum sem keyra í auknu mæli í...

Tímastjórnun eða tímasóun

Það er mikilvægt að vera stjórnandi í eigin lífi. Við vitum að sumu er ekki hægt að stjórna og það er mikilvægt að sætta...

Í hvernig samfélagi vil ég búa?

Í desember 2017 voru íbúar Áborgar 8.967 og fjöldi íbúa í desember 2018 var 9.452. Það gerir fjölgun upp á 485 einstaklinga. Gera má...

Nýjar fréttir