-2.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Pistlar

Sjálfstæðismenn í Ölfusi, þið hafið ekkert að óttast nema óttann sjálfan

Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss 28. nóvember sl. var tekið fyrir erindi frá Hveragerðisbæ um sameiningaviðræður sveitarfélaganna tveggja. Erindi um sameiningarviðræður hafði verið samþykkt samhljóða...

„Freki kallinn“ og sannleikurinn

„Freki kallinn“ er þekkt hugtak í tali fólks um pólitík. Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri er höfundur hugtaksins og skilgreindi hann hugtakið „Freki kallinn“ með...

Frá herrakvöldi og skóflustungu

Ég vil nota hér tækifærið og þakka knattspyrnudeild UMF Selfoss fyrir ánægjulegt herrakvöld sem haldið var 8. nóvember sl. Kvöldið var eins og veislur...

Hvernig Lyflæknirinn Dr. Terry Wahls læknaði sig af MS með matarræði

Nýlega var póstað á facebook efni af youtube frá Dr, Terry Wahls, lækni með áratuga reynslu af lyflækningum. Þegar hún sjálf greindist með MS,...

Hvernig nýtist Gamli Herjólfur best?

Ég legg til að sveitarfélög og einstaklingar stofni hlutafélag um rekstur Herjólfs og geri út á ferðamenn fyrst og fremst. Ég legg til að hann...

Kjör eldri borgara og frítekjuuppbót.

Kjör eldri borgara eiga margt sameiginlegt með kjörum öryrkja, en í þessari grein fjalla ég um kjör eldri borgara. En þessir hópar eiga það...

Hugleiðingar um Grænumarkar-svæðið á Selfossi

Eins og flestir hafa áttað sig á hefur mikil uppbygging átt sér stað á svæðinu við Austurveg og Grænumörk í þágu eldri borgara, félagslegar...

Slepptu tökunum

Ég elska haustið. Haustið er eins og veisla fyrir augað. Litirnir hver öðrum kraftmeiri og fallegri.  Haustið er uppáhalds árstíðin mín. Sumir upplifa sorg...

Nýjar fréttir