16.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Pistlar

Hinn ósýnileg ótti

Þegar ég var krakki voru þættirnir um Nonna og Manna sýndir í sjónvarpinu. Þegar búið var að sýna þáttinn um ísbirnirna fyllist ég skelfingu....

Kofaveiki

Skilgreining:  Þegar einstaklingur hefur dvalið heima hjá sér í lengri tíma vegna sinna eigin veikinda eða annarra fjölskyldumeðlima. Þegar einstaklingur hefur dvalið heima hjá sér...

Þegar hugmyndir fá vængi

Ég elska þegar maðurinn minn segir við mig, “ég fékk hugmynd”. Það þýðir að hann hefur verið að spá og spekúlera og eitthvað skapandi...

Þetta er ekki áramótaheit

Áramótheit eru á vissan hátt komin með neikvæða mynd. Um daginn heyrði ég á tal fólks sem var að spá í því hvort einhver...

Ógnanir miðhálendisþjóðgarðs

Í síðustu viku skrifaði Guðmundur Ingi Guðbrandsson grein hér í Dagskrána þar sem hann fer lofsamlegum orðum um fyrirhugaðan miðhálendisþjóðgarð. Hann telur og sér...

Hvaða þýðingu hefur miðhálendisþjóðgarður fyrir Sunnlendinga?

Margir velta fyrir sér þýðingu miðhálendisþjóðgarðs þessa dagana í tengslum við frumvarp umhverfisráðherra sem byggir á afrakstri vinnuhóps sem unnið hefur með málið um...

Orð ársins 2020

Nýtt ár, nýr áratugur, nýjir tímar. Í lok hvers árs verð ég frekar meyr. Það er margt sem er þakkavert og annað sem reyndi...

Jólahugvekja Gunnu Stellu

Þegar ég og Aron vorum ógift og barnlaus heyrði ég tengdamömmu lesa jólasöguna sem er hér fyrir neðan í fyrsta sinn. Eflaust hefur þrá...

Nýjar fréttir