-4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Pistlar

Er ást nóg fyrir ástarsamband?

Ást er yndisleg, ást er að þekkja ástartungumál hvors annars, ást er virðing, aðdáun, skilningur og skot. Ástin leiðir af sér ástarsambönd og jafnvel...

Kosningarnar 30. nóvember ráða framvindunni

Komandi alþingiskosningar ráða miklu um framvindu mála hér á landi á komandi tíð. Þær gefa færi á að tryggja hagsæld og lækkun vaxta, hefja...

Ný Ölfusárbrú afar aðkallandi á Suðurlandi

Kæru Sunnlendingar. Mér er bæði ljúft og skylt að þakka fyrir þann stuðning sem ég fékk á kjördæmisráðsfundi Sjálfstæðismanna nýverið þar sem ég var endurkjörin...

Lítið gert úr áhyggjum íbúa Ölfuss og annarra landsmanna

Íbúar í Ölfusi fá tækifæri til að hafa áhrif á framtíð Íslands í komandi kosningum. Ekki aðeins með því að kjósa fólk til að...

Að bregðast komandi kynslóðum 

Kennaraverkfallið í Fjölbrautaskóla Suðurlands og öðrum skólum landsins er skýrt dæmi um hvernig áhugaleysi stjórnvalda gagnvart menntakerfinu bitnar á framtíð nemenda og réttindum komandi...

Garðyrkja og myndlist í hversdeginum

Nú er hreyfing í garðinum sem umlykur Listasafn Árnesinga í Hveragerði og bæjarbúar og nærsveitafólk er boðið sérstaklega velkomið þangað nú sem endranær. Í...

Gestsaugu á Selfossi

Ég veit svo sem ekkert hvað ég er að vilja upp á dekk, skrifandi hér einhver skilaboð til Selfyssinga og nærsveitunga. Ég er náttúrulega...

Galdrakonan í Þorkelsgerði í Selvogi

Við Ólafur Kristjánsson í Geirakoti guðuðum á gluggann hjá Sigurbörgu Eyjólfsdóttur í Þorkelsgerði í Selvogi, hún kom til dyra og ég ávarpaði hana með...

Nýjar fréttir