-8.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Pistlar

Kosningarnar 30. nóvember ráða framvindunni

Komandi alþingiskosningar ráða miklu um framvindu mála hér á landi á komandi tíð. Þær gefa færi á að tryggja hagsæld og lækkun vaxta, hefja...

Ný Ölfusárbrú afar aðkallandi á Suðurlandi

Kæru Sunnlendingar. Mér er bæði ljúft og skylt að þakka fyrir þann stuðning sem ég fékk á kjördæmisráðsfundi Sjálfstæðismanna nýverið þar sem ég var endurkjörin...

Lítið gert úr áhyggjum íbúa Ölfuss og annarra landsmanna

Íbúar í Ölfusi fá tækifæri til að hafa áhrif á framtíð Íslands í komandi kosningum. Ekki aðeins með því að kjósa fólk til að...

Að bregðast komandi kynslóðum 

Kennaraverkfallið í Fjölbrautaskóla Suðurlands og öðrum skólum landsins er skýrt dæmi um hvernig áhugaleysi stjórnvalda gagnvart menntakerfinu bitnar á framtíð nemenda og réttindum komandi...

Garðyrkja og myndlist í hversdeginum

Nú er hreyfing í garðinum sem umlykur Listasafn Árnesinga í Hveragerði og bæjarbúar og nærsveitafólk er boðið sérstaklega velkomið þangað nú sem endranær. Í...

Gestsaugu á Selfossi

Ég veit svo sem ekkert hvað ég er að vilja upp á dekk, skrifandi hér einhver skilaboð til Selfyssinga og nærsveitunga. Ég er náttúrulega...

Galdrakonan í Þorkelsgerði í Selvogi

Við Ólafur Kristjánsson í Geirakoti guðuðum á gluggann hjá Sigurbörgu Eyjólfsdóttur í Þorkelsgerði í Selvogi, hún kom til dyra og ég ávarpaði hana með...

SLAM!

Væntanlega rekur lesendur í rogastans við það að sjá fyrirsögn á erlendu tungumáli. En það á sínar skýringar. Hér verður rekin tilurð og tilgangur...

Nýjar fréttir