5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Pistlar

Sjón er sögu ríkari – Forvarnardagur ML og sviðsett slys

Sælir veriði kæru Sunnlendingar. Miðvikudaginn 9. apríl fengu nemendur Menntaskólans að Laugarvatni smá dagamun í skólanum þar sem forvarnardagurinn Ábyrg í umferðinni var þann dag....

Mímisbrunnur gefinn út í fyrsta sinn síðan 2017

Sælir kæru Sunnlendingar. Mímisbrunnur er heiti skólablaðs nemendafélagsins Mímis í Menntaskólanum að Laugarvatni og sér ritnefndarformaður ásamt fjögurra manna ritnefnd um að hanna og skrifa...

Skemmtun og lærdómur í Dagamuni og Dollanum í ML

Komiði sælir kæru Sunnlendingar. Dagana 12. til 14. mars sl. voru afar óhefðbundnir skóladagar hjá nemendum í Menntaskólanum að Laugarvatni, enda voru Dagamunir, Dollinn og...

Skutlaði puttaferðalangi í Eden

Á sunnudagskvöldum á nýbyrjuðu ári hefur Leikhópurinn Vesturport fært sjónvarpsáhorfendum fjóra þætti um Vigdísi Finnbogadóttur. Björn Hlynur Haraldsson og Tinna Hrafnsdóttir leikstýra þessari athyglisverðu...

Hvað er eiginlega Þórismót?

Sælir Sunnlendingar! Þórismót er ein af þeim hefðum sem hefur tekist að viðhalda hér við Menntaskólann að Laugarvatni í fjölmörg ár. Þórismót fór fram 27.-30....

Hvernig breytumst við?

Í upphafi nýs árs förum við oft í að endurskoða líf okkar og strengjum þess oft heit að gera breytingar á lífsvenjum og bæta...

Er ást nóg fyrir ástarsamband?

Ást er yndisleg, ást er að þekkja ástartungumál hvors annars, ást er virðing, aðdáun, skilningur og skot. Ástin leiðir af sér ástarsambönd og jafnvel...

Kosningarnar 30. nóvember ráða framvindunni

Komandi alþingiskosningar ráða miklu um framvindu mála hér á landi á komandi tíð. Þær gefa færi á að tryggja hagsæld og lækkun vaxta, hefja...

Nýjar fréttir