11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Öflugt vetrarstarf Félags eldri borgara á Selfossi að hefjast

Þegar líður að seinni hluta septembermánaðar  kemst hreyfing á öflugar nefndir, stjórnir og námskeiðshaldara sem hefja undirbúning að öflugu vetrarstafi FebSel. Það er stór...

Southland Choir í Skálholtskirkju

Ástralski kórinn Southland Choir heldur tónleika í Skálholtskirkju miðvikudaginn 20 september kl 12:00. Kórinn skilgreinir sig sem ferðakór og hefur haldið tónleika víða um heim....

Kynningarfundur hjá Power-Talk deildinni Jóru

Power-Talk deildin Jóra verður með kynningarfund mánudaginn 18. september n.k. kl. 20 í Selinu, Eyravegi 48 á Selfossi. Power-Talk deildin Jóra hefur starfað í yfir...

Hugleiðsla og Slökun fyrir Perlumæður

Perlumæður - konur án barna Unnur Arndísardóttir gaf nýverið úr bókina Perlumóðir - kona án barna, sem er reynslusaga Unnar með ófrjósemi, þar sem hún...

Upprisa íslensku torfærunnar

Pitstop bikarmótið í torfæru fer fram í námunum við Svínavatn kl. 11 laugardaginn 16. september næstkomandi. Nítján keppendur eru skráðir til leiks í þessa...

Sumarferð eldri borgara á Eyrarbakka

Félag eldri borgara á Eyrarbakka fór sumarferð  þann 31. ágúst sl. og var farið vítt og breitt um Reykjanes. Sérstök hátíðar móttaka var í...

Opnað fyrir umsóknir úr Uppbyggingasjóði Suðurlands

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2023. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar...

Opið hús í nýjum húsakynnum RARIK

RARIK býður gestum og gangandi á opið hús í nýrri starfsstöð fyrirtækisins við Larsenstræti 4 á Selfossi, þann 15. september frá klukkan 13:00-16:00. Þar...

Nýjar fréttir