-7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Óvinsæl ríkisstjórn

Stuðningur landsmanna við nýja ríkisstjórn hefur nú verið mældur og er fjórðungur ánægður með hana. Þeir sem eru mjög ánægðir eru innan við 10%....

Þakklát fyrir allan stuðninginn

Nú líður að lokaþættinum í The Voice Ísland. Í kvöld stíga fjórir keppendur á svið. Kosning hefst um leið og þátturinn byrjar, hver og...

Lífland opnar nýja verslun á Hvolsvelli.

Lífland opnar í dag föstudaginn 3. febrúar nýja og glæsilega verslun að Ormsvelli 5 á Hvols­velli, en sl. sumar tók Lífland við rekstri Búaðfanga...

Njálurefillinn fjögurra ára

Í dag fimtudaginn 2. febrúar eru liðin fjögur ár frá því að ráðist var í að sauma 90 metra langan refill um Brennunjálssögu. Verkefnið...

Umhverfisvænni Árborg

Meðal þeirra áskorana sem sveitarfélög standa frammi fyrir er að stuðla að aukinni vernd umhverfis m.a. með endurvinnslu, endurnýtingu, minni mengun og bættri meðferð...

Myndlistarsýning Bataseturs í Bókasafni Árborgar

Geðræktarmiðstöðin Batasetur Suðurlands var stofnað í september 2015. Batasetur Suðurlands var stofnað með það fyrir augum að einstaklingar með geðraskanir af einhverju tagi gætu...

Fjallað um keppnisaðstöðu fyrir handknattleik á Selfossi

Frá því síðastliðið sumar hafa verið umræður milli Sveitarfélagsins Árborgar og handknattleiksdeildar Umf. Selfoss um keppnisaðstöðu deildarinnar. Umræðan er m.a. tilkomin vegna stöðuskýrslu frá...

Norðurvararbryggja í Þorlákshöfn sprengd

Í síðustu viku var ysta karið á Norðurvarar­bryggju í Þorlákshöfn sprengt. Notast var við 100 kg af dínamíti og fannst sprengingin vel í þorp­inu....

Nýjar fréttir