-6.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Gunnar Þór með ljósmyndasýningu í TM á Selfossi

Gunnar Þór Gunnarsson áhugaljósmyndari á Selfossi sýnir um þessar mundir ljósmyndir í húsnæði Tryggingamiðstöðv­ar­innar að Austurvegi 6. Gunnar sem er stofn­félagi í ljósmyndaklúbbnum Bliki á...

Salurinn í Tryggvaskála eins og hann var 1947

Síðastliðinn sunnudag var haldin samkoma í Tryggvaskála þar sem því var m.a. fagnað að stóri salurinn er nú kominn í nánast sama horf og...

Selfossstelpur komust í úrslitakeppnina

Selfoss vann í gærkvöldi frækinn sigur á Gróttu í 8-liða úrslitum í Coca Cola bikarkeppni kvenna í handbolta. Með sigrinum varð Selfoss fyrsta liðið...

Haldið upp á Dag leikskólans í Hveragerði

Haldið var upp á Dag leikskólans á Leikskólanum Undralandi og Leikskólanum Óskalandi í Hveragerði í gær mánudaginn 6. febrúar. Af því tilefni unnu leikskólarnir...

Þjónustusamningur gerður við Íþróttafélagið Hamar

Í síðustu viku var undirritaður samningur á milli Íþróttafélagsins Hamars og Hveragerðisbæjar. Samningurinn gildir út árið 2018 en í honum er kveðið á um...

Lið FSu í 8-liða úrslit í Gettu betur

Lið Fjölbrautaskóa Suðurlands komst í 8-lið úrslit í spurningakeppninni Gettu betur í gærkvöldi. FSu vann þá Framhaldsskólann að Laugum 17-15. Lið FSu skipa þau...

Heilsudagar á Klaustri

Þessa dagana standa yfir Heilsudagar á Klaustri. Markmið heiludaga er að hvetja íbúa til vitundarvakningar um heilbrigðan lífsstíl. Á heilsudögum sem hófust 5. febrúar...

28 sunnlensk framúrskarandi fyrirtæki

Creditinfo veitti 25. janúar sl. framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningar á Hilton Reykjavík Nordica fyrir rekstrarárið 2015. Í ár fengu 624 fyrirtæki viðurkenningu, um 1,7% allra...

Nýjar fréttir