-6.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Daði Steinn nýr formaður Framsóknar í Hveragerði

Aðalfundur Framsóknarfélags Hveragerðis var haldinn á Hótel Örk í liðinni viku. Fyrir fundinum lágu venjubundinn aðalstörf auk kosningar stjórnar. Guðmundur Guðmundsson fráfarandi formaður fór...

Sótt um danskan styrk til að finna gamlar fallbyssur

Síðastliðið sumar gerði Guðbrandur Jónsson mælingar austur af Hafnarskeiðinu í nágrenni við Þorlákshöfn í því skini að finna gamlar fallbyssur af herskipinu Gautaborg sem...

Fjölbreyttar æfingar hjá Brunavörnum Árnessýslu í febrúar

Fjölbreyttar æfingar hafa staðið yfir hjá Brunavörnum Árnessýslu í febrúarmánuði. Varðstjórar á hverri stöð fengu frjálsar hendur til að skipuleggja æfingu á því sem...

Nemendur og foreldrar lásu saman í skólanum

Nemendur yngra stigs Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri tóku foreldrana með sér í skólann í morgunsárið í gær og buðu þeim upp á allskyns...

Friðheimar á meðal frumlegustu tómatræktenda í heiminum

Friðheimar í Reykholti urðu í síðustu viku þess heiðurs aðnjótandi að vera valin í hóp 100 frumlegustu (innovative) tómatræktenda í heiminum og fórum rekstraraðilar...

Listáskorun til barna, unglinga og fullorðinna

LISTRÝMI er yfirheiti fjölbreyttra myndlistarnámskeiða sem nú eru haldin í Listasafi Árnesinga í umsjón Guðrúnar Tryggvadóttur myndlistarmanns. Teikninámskeið með Guðrúnu stendur yfir og nýlokið...

Búið að draga í Borgunarbikarnum

Dregið hefur verið í fyrstu umferðum Borgunarbikars karla og kvenna í knattspyrnu og hefja karlarnir leik 21. apríl en konurnar 6. maí. Hjá körlunum...

Samningur undirritaður við Íþróttafélagið Dímon

Íþróttafélagið Dímon og Sveitarfélagið Rangárþing eystra undirrituðu í dag samstarfssamning. Er honum ætlað að efla samstarf milli sveitarstjórnar Rangárþings eystra og Íþróttafélagsins Dímonar og...

Nýjar fréttir