-1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Umfangsmikil áætlunargerð hjá ferðaþjónustunni um land allt

Ferðamálastofa hefur gengið til samninga um gerð stefnumarkandi stjórnunaráætlana (e. Destination Management Plan) í öllum landshlutum. Þetta er eitt stærsta verkefnis á sviði ferðaþjónustu...

Ný blikksmiðja opnar á Selfossi

Fyrirtækið BLIKKmenn ehf. mun hefja starfsemi að Eyravegi 55 á Selfossi þann 1. apríl nk. Fyrir­tæk­ið er til húsa þar sem Tré­smiðja Agnars Pétursson­ar...

Opið bréf til UMFS og Árborgar frá foreldrum barna í íþróttum í Árborg

Foreldrar barna í íþróttum í Árborg er Facebook síða sem sett var í loftið fyrir um einu ári síðan. Það sem gerðist á nokkrum...

Gáfu félagsmiðstöðinni Zone í Flóahreppi skjávarpa

Félagsmiðstöðin Zone í Flóa­hreppi fékk fyrir skömmu afhenta góða gjöf frá Hrossa­rækt­afélagi Gaulverja­bæj­ar­hrepps. Þar var um að ræða vandaðan skjá­varpa. Hann  kem­ur sér vel...

Deiliskipulagstillaga Hvammsvirkjunar kynnt íbúum og hagsmunaaðilum

Opið hús verður í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi fimmtudaginn 30. mars næstkomandi kl. 16–20 þar sem deiliskipulagstillaga Hvamms­virkjunar í Þjórsá verð­ur kynnt. Full­trúar...

Dímon fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Íþróttafélagið Dímon á Hvolsvelli fékk viðurkenningu frá ÍSÍ sem fyrirmyndarfélag á aðalfundi félagsins sem haldinn var á Hvolsvelli 26. febrúar síðastliðinn. Alls hlutu sex...

Fátækt – smánarblettur á ríkri þjóð!

Umræðan um fátækt fólk kemur alltaf reglulega upp á yfirborðið. Öll erum við sammála um að sá er veruleikinn og einnig að það sé...

Zelsíuz fékk verðlaun fyrir besta flutning í Söngkeppni Samfés

Söngkeppni Samfés var haldin í Laugardalshöllinni laugardaginn 25. mars síðastliðinn. Alls tók 31 félagsmiðstöð af öllu landinu þátt og hefur þátttaka sjaldan verið jafn...

Nýjar fréttir