0 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Það er svo róandi að lesa fyrir svefninn

Sóley Linda Egilsdóttir er lestrarhestud Dagskrárinnar að þessu sinni. Hún er stúdent frá FSu og útskrifaðist með B.A. gráðu í bókmenntafræði árið 2013. Hún...

Hvað er grunnmenntabrú?

Fjölbrautaskóli Suðurlands tekur á móti öllum nemendum sem óska eftir skólavist að lokinni grunnskólagöngu. Skólinn hefur einkunnarorðin fjölbreytni, sköpun og upplýsing að leiðarljósi og...

Ný læsistefna Árborgar kynnt

Í vetur hafa leikskólar og grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar unnið eftir nýlegri læsisstefnu sem nú er verið að gefa út. Vinna faghópa í skólum sveitarfélagsins...

Samið við Sonus ehf. um framkvæmd 17. júní hátíðarhaldanna á Selfossi

Í morgun skrifaði Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar, undir samkomulag við Sonus ehf. um framkvæmd 17. júní hátíðarhalda á Selfossi árin 2017 til 2019. Samkvæmt...

Kvenfélagskonur hafa áhyggjur af stöðu aldraðra og sjúkra á Suðurlandi

Eitt hundraðasti aðalfundur kvenfélags Villingaholtshrepps var haldinn í Þjórsárveri, sunnudaginn 12. mars sl. Fram fóru venjubundin aðalfundarstörf, með kosningum og umræðum. Á aðalfundinum var...

Leynibúðin opnar í Kastalanum á Selfossi

Á morgun laugardaginn 1. apríl ætlar Leynibúðin að opna leyniútibú á Selfossi í versluninni Kastalanum að Eyravegi 5. Leynibúðin hefur verið til húsa á...

Bréf úr Flóahreppi

Árið 2006 sameinuðust þrír hreppar í Flóanum í eitt sveitarfélag og búa nú tæplega 650 manns í Flóahreppi sem þá varð til. Þetta telst...

Blómleg starfsemi Fræðslunetsins á Hvolsvelli

Við erum svo heppin að á Hvolsvelli er afar góð aðstaða fyrir fullorðið fólk til að stunda nám af ýmsu tagi. Árið 2010 hóf...

Nýjar fréttir