11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sjálfbært samfélag fyrir sjálfbæra skóla

Átta kennarar frá tveimur erlendum skólum heimsóttu FSu í byrjun skólaársins og dvöldu hér í umsjá kennara FSu frá 24. til 28. ágúst. Annar...

Íris er nýr bæjarritari Hveragerðisbæjar

Þann 14. September sl. samþykkti bæjarstjórn Hveragerðisbæjar að ráða Írisi Bjargmundsdóttur í starf bæjaritara hjá Hveragerðisbæ. Starfið var auglýst 29. júní 2023. Alls bárust þrettán...

Þrír úrvalsdeildarleikir á laugardag

Þrír leikir fóru fram í Úrvalsdeildum karla og kvenna í blaki á laugardag. Í úrvalsdeild karla heimsótti ungt og efnilegt lið Völsungs/Eflingar Hamarsmenn í Frystikistuna...

Innsti Kjarni boðinn upp

Listakonan Ninný (Jónína Magnúsdóttir) hefur fært Krabbameinsfélagi Árnessýslu málverkið Innsti Kjarni að gjöf og verður það á uppboði í Gallerý ListaSel á Selfossi í...

Ókeypis þrykk-smiðja í Listasafni Árnesinga

Það verður með grafík þema næstu mánuðina hjá Listasafni Árnesinga en það er sá miðill sem listamaðurinn Ragheiður Jónsdóttir vann mest með í byrjun...

Skákkennsla grunnskólabarna

Laugardaginn 23. sept. klukkan 11:00 hefst skáknámskeið fyrir 8-16 ára krakka í Fischersetri. Skákfélag Selfoss og nágrennis sér um kennsluna og hafa nokkrir kennarar...

Sigríður er nýr menningar-, atvinnu-, og markaðsfulltrúi Hveragerðisbæjar

Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar samþykkti á fundi sínum þann 14. september sl. að ráða Sigríði Hjálmarsdóttur sem menningar-, atvinnu- og markaðsfulltrúa hjá Hveragerðisbæ. Starfið var auglýst 29....

HSU hlýtur 4 milljóna styrk

Heilbrigðisstofnun Suðurlands sótti um styrk til gæða- og nýsköpunarverkefna í heilbrigðisþjónustu og hlaut 4 milljóna styrk fyrir verkefnið „Notkun erkitýpu-sjúklinga“ til greiningar á stöðu...

Nýjar fréttir