0 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Tvö brunaútköll á Selfossi um helgina

Tvívegis var lögregla kölluð til á laugardag vegna bruna á Selfossi. Rétt eftir hádegi var tilkynnt um eld á Vélaverkstæði Þóris sem er til...

Rúta fór útaf á Þingvallavegi

Um miðjan dag í gær barst lögreglunni á Suðurlandi beiðni um aðstoð vegna fólksflutningabifreiðar sem hafði farið að hluta útaf Þingvallavegi, svokölluðum „Ólafsvegi“ í...

Könnun um mögulegar sameiningar allra sveitarfélaga í Árnessýslu

Forsvarsmenn svietarfélaganna í Árnessýslu hafa sent frá sér bréf er tengist mögulegum sameiningum sveitarfélaganna. Í bréfinu segir: Nú stendur yfir könnun á kostum og göllum...

Oddný Steina kjörin formaður Landssamtaka sauðfjárbænda

Oddný Steina Valsdóttir var kjörin formaður Landssamtaka sauðfjárbænda á þingi samtakanna í síðustu viku. Er hún jafnframt fyrsta konan sem gegnir því embætti í...

Banaslys í Hveragerði

Rúmlega klukkan hálf ellefu í gærkvöldi barst Neyðarlínu tilkynning um slys í Hveragerði þar sem drengur, fæddur 2006, sem virðist hafa verið einn að leik,...

Námskeið fyrir heimsóknarvini Rauða krossins

Þriðjudaginn 4. apríl nk. kl. 17.00 verður haldið námskeið fyrir heimsóknarvini hjá Rauða kross deildinni í Árnessýslu í húsnæði félagsins að Eyravegi 23 á...

Vigdís Finnbogadóttir verndari Oddafélagsins

Skemmtilegt stemning myndaðist við styttu Sæmundar fyrir framan Háskóla Íslands þegar Sæmundarstund var haldin í hádeginu á vorjafndægri 20. mars sl. Þar flutti Jón...

Almennar ráðleggingar um uppköst og niðurgangur barna

Niðurgangur á fyrstu þremur árum ævinnar er mjög algengur kvilli. Þyngist barnið eðlilega og þrífst, eru lausar hægðir í sjálfu sér ekki áhyggjuefni. Stundum...

Nýjar fréttir