10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Tryggja þarf umferðaröryggi á Suðurlandi

Byggðaráð Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum sem haldinn var í Aratungu 30. desember sl. eftirfarandi ályktun: „Byggðaráð Bláskógabyggðar vill benda á að umdæmi lögreglunnar á...

Mikill hluti af starfinu snerist um að sýna umhyggju

Ég er fædd og uppalin á Stokkseyri. Kumbaravogur hefur fylgt mér allt mitt líf og eins og Litla-Hraun er tengt við Eyrarbakka er Kumbaravogur...

Endurbætur á gamla Mjólkurbúinu í Hveragerði

Nú standa yfir framkvæmdir við gamla Mjólkurbúið að Breiðumörk 26 í Hveragerði sem miða m.a. að því að gera íbúð á 2. hæð hússins...

Hrönn tekur við Hekluskógum

Hrönn Guðmundsdóttir mun taka við starfi framkvæmdastjóra Hekluskóga af Hreini Óskarssyni sem nú gegnir starfi sviðstjóra samhæfingarsviðs Skógræktar­innar. Þetta kom fram á fundi framkvæmdaráðs...

Verðlaunahafar í jólastafaleiknum í Árborg dregnir út

Þann 5. janúar sl. voru afhent útdráttarverðlaun fyrir innsendar lausnir í jólastafaleiknum í Árborg 2016. Leikurinn gekk út á að finna bókstafi í jólagluggum...

Kona sem fór í sjóinn við Reynisfjöru bjargaðist

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðar út laust eftir klukkan 13 í dag vegna konu sem fór í sjóinn í Kirkjufjöru vestan Reynisfjöru. Björgunarsveitafólk kom...

Jepplingi ekið á hjóreiðamann á Selfossi

Í morgun kl. 10:53 var jeppling ekið á mann á reiðhjóli á Hörðuvöllum á Selfossi. Maðurinn er ekki alvarlega slasaður en þó hruflaður og...

Karlalið Selfoss Íslandsmeistarar í Futsal

Karlalið Selfoss varð um helgina Íslandsmeistari í innanhússknattspyrnu, Futsal, er liðið sigraði Víking Ólfsvík 3-2 í úrslitaleik. Var þetta jafnframt fyrsti Íslandsmeistaratitill meistaraflokks karla...

Nýjar fréttir