3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hann hermdi svo vel eftir mér að menn rugluðust á okkur

„Þetta prógram okkar Jóhannesar „Eftirherman og Orginalinn láta gamminn geysa,“ hefur fengið geysi góðar viðtökur. Við vorum með troðfullt í Salnum í Kópavogi og...

Samtal um sorg og áföll í Selfosskirkju í maí

Í maí verður boðið upp á samtal um sorg og áföll í Selfosskirkju. Samtalið saman stendur af fjórum skiptum, byrjað er á stuttu erindi...

Velunnarar gáfu Klausturhólakapellu píanó

Velunnarasjóður Hjúkrunarheimilisins Klausturhóla Kirkjubæjarklaustri gaf fyrir skömmu kapellu Klausturhóla fallegt píanó. Píanóið var vígt og afhent formlega í hátíðarguðsþjónustu á öðrum degi páska í...

Vortónleikar Jórukórsins í Skálholtsdómkirkju

Vortónleikar Jórukórsins 2017 verða haldnir í Skálholtsdómkirkju þann 3. maí nk. kl. 20.00 og Selfosskirkju þann 7. maí kl. 20.00. Í ár er áhersla lögð...

Stelpurnar í MioTrio með nýtt lag

Hljómsveitin MioTrio úr Hveragerði, sem nýlega tók þátt í söngvakeppni Samfés, er að vinna í hljóðveri að nýju lagi sem kemur út í næstu...

Vegna tímabundinnar lokunnar gatnamóta Eyravegar og Kirkjuvegar

„Vegna endurbóta á lagnakerfi í Kirkjuvegi á Selfossi, sem er komið til ára sinna og löngu tímabært að fara í endurnýjun á, reyndist nauðsynlegt...

Fjöldi gesta mætti á opið hús á Reykjum

Sumardaginn fyrsta var haldið opið hús á Garðyrkjuskóla LbhÍ á Reykjum. Löng hefð er fyrir því að skólinn opni húsakynni sín á þessum degi...

Magnea Magnúsdóttir hjá ON hlaut umhverfisverðlaun Ölfuss

Magnea Magnúsdóttir umhverfis- og landgræðslustjóri Orku Náttúrunnar hlaut Umhverfisverðlaun Ölfuss 2017 fyrir brautryðjendaverkefni við uppgræðslu á Hellisheiði. Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra afhenti Magneu verðlaunin...

Nýjar fréttir