11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Opnunarteiti Fröken Selfoss

Boðið var til opnunarteitis á Fröken Selfoss, glæsilegum nýjum veitingastað í miðbæ Selfoss fyrr í kvöld, en staðurinn opnar formlega á morgun, föstudaginn 29....

Fimmvörðuháls er mögnuð kennslustofa

Þriðjudaginn 5. september lagði vaskur 24 manna nemendahópur ásamt þremur kennurum af stað með rútu að Skógum undir Eyjafjöllum með það markmið í farteskinu...

Kolbrún tekur við nýrri stöðu í þekkingarsetrinu Ölfus Cluster

Kolbrún Hrafnkelsdóttir hefur verið ráðin til að leiða uppbyggingu græns iðngarðs í Ölfusi. Starfið byggir á samstarfsneti fyrirtækja á svæðinu þar sem skipst er...

„Tónlist er heilsulind sálarinnar“  

Hörpukórinn, kór eldri borgara í Árborg er að hefja vetrarstarfið. Æfingar hefjast 4. október kl. 16:00 í Græmumörk 5. Starfið hefur verið öflugt undanfarin ár,...

Dýraríkið flytur í stærra húsnæði

Dýraríkið á Selfossi flytur sig um set og mun næsta laugardag klukkan 10, opna í nýju húsnæði að Austurvegi 56, þar sem hestavöruverslunin Baldvin...

Uppbygging á Litla Hrauni

Í upphafi vikunnar kynnti ég áform um stórtækar umbætur í fangelsismálum, með uppbyggingu nýs fangelsis á Litla Hrauni, fjölgun rýma á Sogni og endurskoðun...

Alexander Adam valinn í landsliðið

Alexander Adam, 17 ára Selfyssingur, var valinn í Íslenska landsliðið í mótorkrossi. Alexander Adam mun keppa fyrir Íslands hönd í Motocross of Nations ásamt...

Nýtt fangelsi kemur í stað Litla-Hrauns

Til stendur að reisa nýtt fangelsi, á lóð sem ríkið á, austan við Litla-Hraun. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem haldinn var á Litla-Hrauni...

Nýjar fréttir