-4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Gengið saman frá Sunnumörk í Hveragerði á mæðradaginn

Göngum saman fagnar nú tíu ára afmæli. Allt frá stofnun hefur félagið verið öflugur bakhjarl íslenskra grunnrannsókna á brjóstakrabbameini með því að styrkja vísindamenn...

Vortónleikar á Flúðum þar sem kynslóðir mætast

Söngsveitin Tvennir tímar mun halda vortónleika sína í Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum sunnudaginn 14. maí nk. kl. 16.00. Þar munu kynslóðir mætast því þar...

Ég er aldrei að lesa bók – ég er alltaf að lesa bækur

„Ég er aldrei að lesa bók – ég er alltaf að lesa bækur,“ segir Guðmundur Brynjólfsson lestrarhestur Dagskrárinnar. Guðmundur Brynjólfsson býr á Eyrarbakka og...

Martin og Almar efstir á skólaskákmóti Suðurlands

Þriðjudaginn 2. maí sl. var Skólaskákmót Suðurlands haldið í Fischersetri. Skákmótið var haldið til að velja tvo fulltrúa á Landsmótið á Skólaskák sem haldið...

Rekstur Rangárþings ytra jákvæður um 187 milljónir króna

Rekstrarniðurstaða Rangárþings ytra var jákvæð um 187 milljónir króna sem er verulega betra en áætlanir gerðu ráð fyrir. Ársreikningur Rangárþings ytra fyrir árið 2016 var tekinn til...

Selfoss-strákar Íslandsmeistarar þriðja árið í röð

Selfoss-strákarnir á eldra ári í 5. flokki urðu um helgina Íslandsmeistarar í handbolta þriðja árið í röð. Þeir tóku þátt í fimm mótum í...

Dreifing Dagskránnar tekur tvo daga

Vegna breytinga á póstdreifingu á Suðurlandi mun taka tvo daga að dreifa Dagskránni inn á heimili og fyrirtæki á Suðurlandi. Dreifing blaðsins fer því...

Torfærukeppni á Hellu um helgina

Á morgun, laugardaginn 13. maí, halda Flugbjörgunarsveitin á Hellu (FBSH) og akstursíþróttanefnd Heklu 1. umferð Íslandmótsinns í Torfæru. Keppnin sem hefst kl. 11 fer fram á akstursíþróttasvæði...

Nýjar fréttir